Freyju­fest í Hörpu

Harpa Austurbakki 2, Reykjavík, Iceland

Freyjufest verður haldin í fyrsta skipti 21. janúar 2023. Á hátíðinni verða 6 atriði, 3 fyrri part dags og 3 um kvöldið. Flytjendur eru ýmist leiðandi á alþjóðlegu jazzsenunni eða… Continue reading Freyju­fest í Hörpu

Flukten á Múlanum – Jazz

Harpa Austurbakki 2, Reykjavík, Iceland

Jazzklúbburinn Múlinn hefur vordagskrá sína með spennandi tónleikum miðvikudaginn 25. janúar kl. 20:00 á Björtuloftum, Hörpu. Hljómsveitin Flukten opnar dagskrána. Hvað gerist þegar þú setur fjóra af mest skapandi tónlistarmönnum… Continue reading Flukten á Múlanum – Jazz

„Þannig hugsum við ekki hér, vinan“. Norræn nýlendustefna og hvítt sakleysi í verkum Nellu Larsen

Þjóðminjasafn Íslands Suðurgata 41, Reykjavík, Iceland

Sólveig Ásta Sigurðardóttir er fyrsti fyrirlesari hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á vormisseri 2023 en röðin er tileinkuð afnýlenduvæðingu. Fyrirlestur Sólveigar nefnist „„Þannig hugsum við ekki hér, vinan“. Norræn… Continue reading „Þannig hugsum við ekki hér, vinan“. Norræn nýlendustefna og hvítt sakleysi í verkum Nellu Larsen

Á milli : Heima

Á milli : Heima er málstofa og sýning á listræna samstarfsverkefninu Moving Classics Sonic Flux. Verkefnið hlaut styrk frá Creative Europe 2019 og svo frekari styrki frá Nordic Culture Point… Continue reading Á milli : Heima

Kalevala í Finnlandi

Í dag er finnski menningardagurinn eða Kalevala. Þjóðargersemi Finnlands, Kalevala, er kvæðabálkur frá 1831, sem Elias Lönnrot (1802-1884) tók saman, um hetjuna Váinámöinen. Þennan epíska kvæðabálk má setja í flokk… Continue reading Kalevala í Finnlandi