Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Runeberg-dagurinn í Finnlandi

5.febrúar 2023

Í dag er þjóðfánanum flaggað í Finnlandi til heiðurs Johan Ludvig Runeberg (1804 – 1877), einu af höfuðskáldum Finna. Á þessum merkisdegi eru bakaðar sérstakar Runeberg-tertur eftir uppskrift Fredriku Runeberg, eiginkonu skáldsins, en sagan hermir að skáldið hafi verið mikill sælgætisgrís.

Uppskriftina má finna hér.

Upplýsingar

Dagsetn:
5.febrúar 2023