Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Fastelavn í Danmörku

19.febrúar 2023

Í dag er Fastelavn í Danmörku eða föstuinngangur. Dönsk börn vekja foreldra sína með Fastelavn-söng og fá rjómabollur að launum. Klædd í grímubúninga slá þau síðan köttinn, eða réttar sagt nammið, úr tunnunni. Þetta er nokkurs konar sambland af Bolludegi og Öskudegi Íslendinga.

Fastelavn er mit navn,
boller vil jeg have,
hvis jeg ingen boller får,
så laver jeg ballade.

Boller op, boller ned,
boller i min mave,
hvis jeg ingen boller får,
så laver jeg ballade.

Details

Date:
19.febrúar 2023