Örsögur

Norræna félagið 100 ára


Átt þú norræna örsögu?

Við viljum heyra frá þér

Í tilefni af 100 ára afmæli Norræna félagsins á Íslandi höfum við hafið söfnun á skemmtilegum örsögum sem tengjast Norðurlöndunum og norrænum samskiptum.

Sendu okkur tölvupóst á netfangið orsogur@norden.is eða fylltu út í formið hér fyrir neðan.

Senda örsögu

Hægt er að senda myndefni með sögu á orsogur@norden.is

Ljósmynd: Karin Beate Nøsterud/norden.org