Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Árstíðir í múmíndal – Sinfón­íu­hljóm­sveit Íslands

3.mars 2023 @ 18:00 - 20:00

Sinfóníuhljómsveit Íslands

Efnisskrá
Lauri Porra//Árstíðir í múmíndal

Bækur Tove Jansson um múmínálfana hafa áratugum saman notið mikilla vinsælda meðal barna og fullorðinna, enda búa skáldverkin og teikningarnar sem þeim fylgja yfir marglaga seiðmagni og visku. Heimspekilegri og dekkri hliðar múmíndalsins og íbúa hans hafa veitt fjölmörgum fullorðnum listamönnum úr ýmsum áttum innblástur. Einn þeirra er finnska tónskáldið Lauri Porra sem auk fjölbreyttra tónsmíða hefur getið sér gott orð sem bassaleikari þungarokksveitarinnar Stratovarius. Þess má reyndar geta að Porri er baranabarnabarn Sibeliusar, þjóðartónskálds Finna. Tónverk hans sem hér hljómar nefnist Árstíðir í múmíndal en þar fléttast tónlist Porra fyrir sinfóníuhljómsveit saman við texta og myndir Tove Jansson á hrífandi hátt. Ómótstæðilegir föstudagstónleikar sem íslenskir aðdáendur múmínálfanna ættu ekki að láta framhjá sér fara.

 

Details

Date:
3.mars 2023
Time:
18:00 - 20:00
Event Categories:
,
Website:
https://harpa.is/arstidir-i-mumindal---sinfoniuhljomsveit-islands

Organizer

Harpa
View Organizer Website

Venue

Harpa
Austurbakki 2
Reykjavík, Iceland
+ Google Map
View Venue Website