(Ó)Bland­aður kór frá Ósló og Söng­fjelagið frá Reykjavík

Harpa Austurbakki 2, Reykjavík

Bislet-Bækkens kórinn frá Ósló í Noregi býður gestum og gangandi að hlýða á fjölbreytta kórtónlist í Hörpuhorni. Söngfélagið kemur einnig fram á tónleikunum. Tónleikarnir eru um klukkustund að lengd. Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir. Bislet-Bækkens kórinn var stofnaður á tíunda áratugnum að frumkvæði starfsfólks sem starfar við það sem nú er Ósló Metropolitan… Continue reading (Ó)Bland­aður kór frá Ósló og Söng­fjelagið frá Reykjavík

Norrænir Músíkdagar

Norrænir músíkdagar er ein elsta tónlistarhátíð heims, stofnuð árið 1888 og er haldin árlega til skiptis á Norðurlöndunum. Að henni stendur Norræna tónskáldaráðið, samstarfsvettvangur norrænu tónskáldafélaganna, sem Tónskáldafélag Íslands er aðili að. Hátíðin leggur áherslu á framsækna norræna samtímatónlist og er mikilvægur vettvangur fyrir tónlistarfólk til þess að kynna verk sín, styrkja faglegt tengslanet og… Continue reading Norrænir Músíkdagar

Pinquins | Fimm mínútur aftur og aftur

Salurinn Hamraborg 6, Kópavogur

Fimm mínútur aftur og aftur eru einstakir tónleikar leiknir af slagverksleikurunum og tónlistarkonunum í Pinquins. Tónleikarnir bjóða áhorfendum upp á óvenjulegt og náið ferðalag þar sem hljóðið er rannsakað frá ýmsum sjónarhornum. Til dæmis spila líkamar og nærvera tónlistarkvennanna hlutverk ásamt ýmsum öðrum óhefðbundum hljóðgjöfum. Hristur, vasadiskó, söngur, og hópgöngutúr, klukkan tifar og fimm mínútur… Continue reading Pinquins | Fimm mínútur aftur og aftur

Nýtt og norrænt – Sinfón­íu­hljóm­sveit Íslands

Harpa Austurbakki 2, Reykjavík

Sinfóníuhljómsveit Íslands Hljómsveitarstjóri Anna-Maria Helsing Efnisskrá Outi Tarkiainen//The Ring of Fire and Love Idin Samimi Mofakham//Zurvan Lisa Streich//Segel Gunnar Karel Másson//Nýtt verk Jesper Nordin//Ärr Á þessum tónleikum hljómar það ferskasta í norrænni tónlist enda um að ræða glæsilega fulltrúa ungra norrænna tónskálda sem valdir hafa verið inn í hátíðardagskrá Norrænna músíkdaga. Finnska tónskáldið Outi Tarkianien… Continue reading Nýtt og norrænt – Sinfón­íu­hljóm­sveit Íslands

Dagur finnskrar tónlistar

Dagur finnskrar tónlistar er haldinn hátíðlegur í Finnlandi á afmælisdegi tónskáldsins Jean Sibelius (1865 - 1957). Í Sibelius-garðinum í Helsinki er stærðarinnar minnisvarði um Sibelius eftir listakonuna Eila Hiltunen, sem vert er að skoða. Jean Sibelius  

Árstíðir í múmíndal – Sinfón­íu­hljóm­sveit Íslands

Harpa Austurbakki 2, Reykjavík

Sinfóníuhljómsveit Íslands Efnisskrá Lauri Porra//Árstíðir í múmíndal Bækur Tove Jansson um múmínálfana hafa áratugum saman notið mikilla vinsælda meðal barna og fullorðinna, enda búa skáldverkin og teikningarnar sem þeim fylgja yfir marglaga seiðmagni og visku. Heimspekilegri og dekkri hliðar múmíndalsins og íbúa hans hafa veitt fjölmörgum fullorðnum listamönnum úr ýmsum áttum innblástur. Einn þeirra er… Continue reading Árstíðir í múmíndal – Sinfón­íu­hljóm­sveit Íslands

Anna, Sibelius og Tsjaj­kovskíj – Sinfón­íu­hljóm­sveit Íslands

Harpa Austurbakki 2, Reykjavík

Sinfóníuhljómsveit Íslands Hljómsveitarstjóri Eva Ollikainen Einsöngvari Anu Komsi Efnisskrá Jukka Tiensuu//Voice verser Anna Þorvaldsdóttir//METACOSMOS Jean Sibelius//Luonnotar Pjotr Tsjajkovskíj//Sinfónía nr. 5 Á þessum síðustu tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg fyrir tónleikaferð sína um Bretland má segja að kosmískir kraftar leysist úr læðingi. Á fyrri hluta tónleikanna hljóma bæði margrómað hljómsveitarverk Önnu Þorvaldsdóttur, METACOSMOS, sem hljómað hefur… Continue reading Anna, Sibelius og Tsjaj­kovskíj – Sinfón­íu­hljóm­sveit Íslands