Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Dagur finnskrar tónlistar

8.desember 2023

Dagur finnskrar tónlistar er haldinn hátíðlegur í Finnlandi á afmælisdegi tónskáldsins Jean Sibelius (1865 – 1957).

Í Sibelius-garðinum í Helsinki er stærðarinnar minnisvarði um Sibelius eftir listakonuna Eila Hiltunen, sem vert er að skoða.

Jean Sibelius

 

Upplýsingar

Dagsetn:
8.desember 2023
Viðburður Category: