ZAAR | Salóme Katrín | RAKEL (DK/SE/IS)

Mengi Óðinsgata 2, Reykjavík, Iceland

Tónlistarkonurnar Salóme Katrín, RAKEL og Sara Flindt (ZAAR) koma saman í síðasta skiptið á árinu sem nú er að líða og spila tónlist af splitt-skífunni While We Wait sem kom út í ársbyrjun 2022 í bland við óútgefið efni. Stuttu eftir útgáfu plötunnar héldu þær af stað í tónleikaferðalag um Ísland í marsmánuði og Danmörku… Continue reading ZAAR | Salóme Katrín | RAKEL (DK/SE/IS)

Jonas Meurer-Lunde, GRÓA & susan_creamcheese

Mengi Óðinsgata 2, Reykjavík, Iceland

MENGI presents a special night of young upcoming artists from Norway and Iceland which also celebrates the connections that have been forming between the music scenes of these two countries. Special concerts from Jonas Meurer-Lunde (Technogutt / DJ SPELL), GRÓA & Susan_creamcheese Doors open at 8.30 PM The concert starts at 9.00 PM Admission is… Continue reading Jonas Meurer-Lunde, GRÓA & susan_creamcheese

Nordic Sunday Morning in Ásmundarsalur

Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík, Iceland

A Nordic Sunday morning: over coffee and pastries from Reykjavík Roasters downstairs. The morning continues with a program of Nordic music in Ásmundarsalur’s intriguing upstairs space. A stroll on the rooftop offers beautiful views of the Hallgrímskirkja and a hit of fresh air to conclude. What is Tertulia Reykjavik? Tertulia, now in its tenth year,… Continue reading Nordic Sunday Morning in Ásmundarsalur

Freyju­fest í Hörpu

Harpa Austurbakki 2, Reykjavík, Iceland

Freyjufest verður haldin í fyrsta skipti 21. janúar 2023. Á hátíðinni verða 6 atriði, 3 fyrri part dags og 3 um kvöldið. Flytjendur eru ýmist leiðandi á alþjóðlegu jazzsenunni eða að kveða sér hljóðs og koma frá Bandaríkjunum, Sviss, Þýskalandi, Belgíu, Noregi, Svíþjóð og Íslandi. Hægt er að kaupa miða á dagtónleika, kvöldtónleika eða passa… Continue reading Freyju­fest í Hörpu

Flukten á Múlanum – Jazz

Harpa Austurbakki 2, Reykjavík, Iceland

Jazzklúbburinn Múlinn hefur vordagskrá sína með spennandi tónleikum miðvikudaginn 25. janúar kl. 20:00 á Björtuloftum, Hörpu. Hljómsveitin Flukten opnar dagskrána. Hvað gerist þegar þú setur fjóra af mest skapandi tónlistarmönnum norsku djasssenunnar í einangrun? Þeir skapa. Í mars 2020, þegar kórónufaraldurinn neyddi Noreg í lokun, fann Flukten sína vin. Flukten sprettur upp úr viljanum til… Continue reading Flukten á Múlanum – Jazz

Árstíðir í múmíndal – Sinfón­íu­hljóm­sveit Íslands

Harpa Austurbakki 2, Reykjavík, Iceland

Sinfóníuhljómsveit Íslands Efnisskrá Lauri Porra//Árstíðir í múmíndal Bækur Tove Jansson um múmínálfana hafa áratugum saman notið mikilla vinsælda meðal barna og fullorðinna, enda búa skáldverkin og teikningarnar sem þeim fylgja yfir marglaga seiðmagni og visku. Heimspekilegri og dekkri hliðar múmíndalsins og íbúa hans hafa veitt fjölmörgum fullorðnum listamönnum úr ýmsum áttum innblástur. Einn þeirra er… Continue reading Árstíðir í múmíndal – Sinfón­íu­hljóm­sveit Íslands

Úrslit Melodifestivalen 2023 með FÁSES

Sportbarinn Ölver Álfheimar 74, Reykjavík, Iceland

Úrslit Melodifestivalen, sænsku undankeppninnar fyrir Eurovision, verða haldin 11. mars nk. FÁSES-liðar ætla að hittast á Ölveri og horfa saman á keppnina. Öll velkomin. // The final of Melodifestivalen, the Swedish national final for Eurovision, will be held on 11 March. FÁSES members and others interested are invited to come to Ölver and watch this… Continue reading Úrslit Melodifestivalen 2023 með FÁSES

Tónleikar með norrænu ívafi

Tehúsið Hostel Kaupvangur 17, Egilsstaðir

Í tilefni af Degi Norðurlanda blæs Norræna félagið á Austurlandi til tónleika með norrænu ívafi í Tehúsinu á Egilsstöðum frá kl. 18:30. Fram koma: Björt Sigfinnsdóttir, Guðrún Adela og Öystein Gjerde. Fyrr um daginn fer fram málþing í Sláturhúsinu Menningarmiðstöð þar sem fjallað verður um stöðu Norðurlandamála undir yfirskriftinni Til hvers Norðurlandamál? Sjá nánar hér:… Continue reading Tónleikar með norrænu ívafi

Anna, Sibelius og Tsjaj­kovskíj – Sinfón­íu­hljóm­sveit Íslands

Harpa Austurbakki 2, Reykjavík, Iceland

Sinfóníuhljómsveit Íslands Hljómsveitarstjóri Eva Ollikainen Einsöngvari Anu Komsi Efnisskrá Jukka Tiensuu//Voice verser Anna Þorvaldsdóttir//METACOSMOS Jean Sibelius//Luonnotar Pjotr Tsjajkovskíj//Sinfónía nr. 5 Á þessum síðustu tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg fyrir tónleikaferð sína um Bretland má segja að kosmískir kraftar leysist úr læðingi. Á fyrri hluta tónleikanna hljóma bæði margrómað hljómsveitarverk Önnu Þorvaldsdóttur, METACOSMOS, sem hljómað hefur… Continue reading Anna, Sibelius og Tsjaj­kovskíj – Sinfón­íu­hljóm­sveit Íslands

ADRENALINE, FLYGUY og MARSIPAN í Hinu Húsinu!

Hitt húsið Rafstöðvarvegur 7-9, Reykjavík, Iceland

Þann 21. apríl næstkomandi heldur Hitt Húsið sumartónleika! Það er að sjálfssögðu frítt inn og allir aldurshópar velkomnir:) Fram koma ADRENALINE: Adrenaline er Færeysk hljómsveit sem kemur hingað alla leið frá sinni heimabyggð til að spila. Komandi frá samkomuhúsinu "Húsið" hafa þeir spilað víða um Færeyjar og muna nú stíga á stokk á Íslandi! FLYGUY:… Continue reading ADRENALINE, FLYGUY og MARSIPAN í Hinu Húsinu!

Norrænt Júróvisjón kviss

Norræna félagið Óðinsgata 7, Reykjavík, Iceland

Hvað veistu um Norðurlöndin? Eða Júróvisjón? Eða Norðurlöndin í Júróvisjón? Norræna félagið á Höfuðborgarsvæðinu býður öll sem elska Norðurlöndin, og að hafa það gaman, að spreyta sig í norrænu Júróvisjónpöbbkvissi. Hildur Tryggvadóttir Flovenz hefur tekið það að sér að semja spurningar fyrir okkur og að halda upp í fjörinu. Vinningar og veitingar á boðstólnum! Húsið… Continue reading Norrænt Júróvisjón kviss

Vilde Tuv & Morita Vargas | PULS

Mengi Óðinsgata 2, Reykjavík, Iceland

Mengi presents the next addition to our special PULS program aimed at introducing exciting acts from across the Nordic countries. This time around we present the magical music of Vilde Tuv! For this concert, we teamed up with Post-dreifing who invited Morita Vargas to play as a supporting act. The concert is part of the… Continue reading Vilde Tuv & Morita Vargas | PULS

Fia – The Trilogy Tour

Harpa Austurbakki 2, Reykjavík, Iceland

Fia er andlega þenkjandi söngvaskáld frá Svíþjóð sem með hrífandi og áhrifamiklum textum sínum og grípandi laglínum heillar alla sem á hana hlusta. Fia hefur einstakt lag á að flétta saman tónlist sem gerir hlustandanum kleift að kafa dýpra inn á við og finna sinn innri kraft. Fia og hennar tónlist eru orðin að hreyfingu… Continue reading Fia – The Trilogy Tour

Dagur finnskrar tónlistar

Dagur finnskrar tónlistar er haldinn hátíðlegur í Finnlandi á afmælisdegi tónskáldsins Jean Sibelius (1865 - 1957). Í Sibelius-garðinum í Helsinki er stærðarinnar minnisvarði um Sibelius eftir listakonuna Eila Hiltunen, sem vert er að skoða. Jean Sibelius