Jakob Bro / Óskar Guðjónsson / Skúli Sverrisson – Jazzhátíð Reykjavíkur

Harpa Austurbakki 2, Reykjavík, Iceland

Athugið! Kvöldpassi er í boði öll kvöld hátíðarinnar í Hörpu en hann veitir aðgang að öllum tónleikum viðkomandi kvölds. Ekki er selt inn á staka tónleika á kvölddagskrá í Hörpu. Það er með einskærri gleði sem Jazzhátíð Reykjavíkur býður til tónlistarveislu sem ekkert áhugafólk um jazz- og spunatónlist, eða tónlist yfirleitt, má láta framhjá sér… Continue reading Jakob Bro / Óskar Guðjónsson / Skúli Sverrisson – Jazzhátíð Reykjavíkur

Arild Andersen Group

Harpa Austurbakki 2, Reykjavík, Iceland

Arild Andersen Group (NO) Harpa, Flói Fimmtudagur 18. ágúst 21:15 Athugið! Kvöldpassi er í boði öll kvöld hátíðarinnar í Hörpu en hann veitir aðgang að öllum tónleikum viðkomandi kvölds. Ekki er selt inn á staka tónleika á kvölddagskrá í Hörpu. Glæný norsk súpergrúppa hefur litið dagsins ljós. Eftir tvö uppseld og vel heppnuð festivalsgigg, ákvað… Continue reading Arild Andersen Group

Buchanan Requiem – Jazzhátíð Reykjavíkur

Hallgrímskirkja Reykjavik, Iceland

Tónleikar í Hallgrímskirkju, 19. ágúst kl. 20:00 Sjá nánar: https://reykjavikjazz.is/vidburdir/buchanan-requiem BUCHANAN REQUIEM er nútímaleg sálumessa sem sameinar kórtónlist, nútímajazz, tónlist fyrir stórsveit og klassíska tónlist í einstöku verki sem brúar bil á milli hins andlega heims og hins veraldlega. Frumflutningur sálumessunnar, sem samin var af hinum margverðlaunaða danska trompetleikara og tónskáldi Jakob Buchanan fyrir kirkjukór,… Continue reading Buchanan Requiem – Jazzhátíð Reykjavíkur

6900KR

Mentanarnátt í Sendistovu Føroya í Reykjavík

Færeyska ræðismannsskrifstofan í Reykjavík býður gestum og gangandi á Menningarnótt að kíkja í heimsókn og þiggja veitingar að Túngötu 14, milli kl. 14:00 og 16:00. Heðin Mortensen, borgarstjóri Tórshavnar, opnar húsið. Færeyskar veitingar verða í boði ásamt færeyskum drykk frá Færeyja Bjór. Færeyska tónlistarkonan Herborg Torkilsdóttir syngur nokkur skemmtileg lög og gallerí Listagluggin verður með… Continue reading Mentanarnátt í Sendistovu Føroya í Reykjavík

Furðuheimur fornaldarsagna og þrjú dönsk tónskáld

Seltjarnarneskirkja Kirkjubraut 2, Seltjarnarnes, Iceland

Dansk-íslenska félagið og Norræna félagið, sem fagnar 100 ára afmæli sínu um þessar mundir, efna til sameiginlegs fundar mánudaginn 29. ágúst 2022 - og eru allir velkomnir. Aðgangur er ókeypis. Kaffiveitingar verða í boði á eftir. Fundurinn verður í Seltjarnarneskirkju og hefst kl. 20 - dagskrá er sem hér segir: Steen Lindholm, kór- og hljómsveitarstjóri,… Continue reading Furðuheimur fornaldarsagna og þrjú dönsk tónskáld

Harmóníkan á faraldsfæti í Fríkirkjunni

Fríkirkjan Fríkirkjuvegur 5, Reykjavík, Iceland

Á tónleikunum verða gullaldarár (1920-1960) harmóníkunnar tekin fyrir en á þessum árum var harmóníkan eitt vinsælasta hljóðfærið á Norðurlöndunum. Tónleikagestir verða leiddir í tali og tónum gegnum hvern áratug fyrir sig þar sem farið er frá tvöföldu harmóníkunni til allra helstu harmóníkuleikara og lagahöfunda sem settu svip sinn á tímabilið. Fram koma Ásta Soffía Þorgeirsdóttir,… Continue reading Harmóníkan á faraldsfæti í Fríkirkjunni

2500ISK

a-ha : TRUE NORTH

Bíó Paradís Hverfisgata 54, Reykjavík, Iceland

(English below) Heimsfrumsýning 15. september kl. 21:30 í Bíó Paradís! Stórkostleg heimildamynd þar sem nýjasta sköpunarverk norsku hljómsveitarinnar a-ha ellefta albúm þeirra True North fæðist í einstökum aðstæðum í stúdíói 90km fyrir norðan heimskautsbauginn. Við fylgjumst við með tónlistarsköpun norska tríósins og innblæstri þeirra frá umhverfi ásamt sérstakri innsýn í líf fólks á norðurhjara veraldar.… Continue reading a-ha : TRUE NORTH

Harmónikan á faraldsfæti – Akureyri

Tónleikarnir fara fram í sal fyrrum húsnæðis Hjálpræðishersins Hvannavöllum 10. Á tónleikunum verða gullaldarár (1920-1960) harmóníkunnar tekin fyrir en á þessum árum var harmóníkan eitt vinsælasta hljóðfærið á Norðurlöndunum. Tónleikagestir verða leiddir í tali og tónum gegnum hvern áratug fyrir sig þar sem farið er frá tvöföldu harmóníkunni til allra helstu harmóníkuleikara og lagahöfunda sem… Continue reading Harmónikan á faraldsfæti – Akureyri

2500ISK

(Ó)Bland­aður kór frá Ósló og Söng­fjelagið frá Reykjavík

Harpa Austurbakki 2, Reykjavík, Iceland

Bislet-Bækkens kórinn frá Ósló í Noregi býður gestum og gangandi að hlýða á fjölbreytta kórtónlist í Hörpuhorni. Söngfélagið kemur einnig fram á tónleikunum. Tónleikarnir eru um klukkustund að lengd. Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir. Bislet-Bækkens kórinn var stofnaður á tíunda áratugnum að frumkvæði starfsfólks sem starfar við það sem nú er Ósló Metropolitan… Continue reading (Ó)Bland­aður kór frá Ósló og Söng­fjelagið frá Reykjavík

Norrænir Músíkdagar

Norrænir músíkdagar er ein elsta tónlistarhátíð heims, stofnuð árið 1888 og er haldin árlega til skiptis á Norðurlöndunum. Að henni stendur Norræna tónskáldaráðið, samstarfsvettvangur norrænu tónskáldafélaganna, sem Tónskáldafélag Íslands er aðili að. Hátíðin leggur áherslu á framsækna norræna samtímatónlist og er mikilvægur vettvangur fyrir tónlistarfólk til þess að kynna verk sín, styrkja faglegt tengslanet og… Continue reading Norrænir Músíkdagar

Pinquins | Fimm mínútur aftur og aftur

Salurinn Hamraborg 6, Kópavogur, Iceland

Fimm mínútur aftur og aftur eru einstakir tónleikar leiknir af slagverksleikurunum og tónlistarkonunum í Pinquins. Tónleikarnir bjóða áhorfendum upp á óvenjulegt og náið ferðalag þar sem hljóðið er rannsakað frá ýmsum sjónarhornum. Til dæmis spila líkamar og nærvera tónlistarkvennanna hlutverk ásamt ýmsum öðrum óhefðbundum hljóðgjöfum. Hristur, vasadiskó, söngur, og hópgöngutúr, klukkan tifar og fimm mínútur… Continue reading Pinquins | Fimm mínútur aftur og aftur

Nýtt og norrænt – Sinfón­íu­hljóm­sveit Íslands

Harpa Austurbakki 2, Reykjavík, Iceland

Sinfóníuhljómsveit Íslands Hljómsveitarstjóri Anna-Maria Helsing Efnisskrá Outi Tarkiainen//The Ring of Fire and Love Idin Samimi Mofakham//Zurvan Lisa Streich//Segel Gunnar Karel Másson//Nýtt verk Jesper Nordin//Ärr Á þessum tónleikum hljómar það ferskasta í norrænni tónlist enda um að ræða glæsilega fulltrúa ungra norrænna tónskálda sem valdir hafa verið inn í hátíðardagskrá Norrænna músíkdaga. Finnska tónskáldið Outi Tarkianien… Continue reading Nýtt og norrænt – Sinfón­íu­hljóm­sveit Íslands

Johanna Sjunnesson & Mikael Lind

Mengi Óðinsgata 2, Reykjavík, Iceland

On the 10th of November in Mengi, cellist Johanna Sjunnesson and electronic composer Mikael Lind join forces to play a live set of neoclassical music and electronic ambient. They worked together on the EP "Celistial", which came out last year, where Johanna reworked classical music by Bach, Purcell, Marais, and others to a modern sound,… Continue reading Johanna Sjunnesson & Mikael Lind

Lempi Elo: Tónleikar á bókasafni Norræna hússins

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Finnska söngvaskáldið Lempi Elo fer með áhorfendur í ferðalag í tónheim sinn þar sem dýpstu tilfinningum okkar mætast. Allt frá rjúkandi morgunkaffi til regnvottra sígrænna mjúkviðarskóga, frá dögun til kvölds, Elo syngur um lífsferðalagið sem við erum öll á, hlið við hlið og ein. Aðgangur ókeypis. Hlustaðu á tónlistina hennar hér: https://open.spotify.com/artist/2Uy3vg4OPMHIKwPwMR1D3s

HEIM | Nordic Affect

Mengi Óðinsgata 2, Reykjavík, Iceland

Tónlistarhópurinn Nordic Affect býður þér að líta við Mengi laugardaginn 17. desember og njóta jólatónleikanna HEIM. Dagskráin er innblásin af hugtakinu „að halda heim um jólin”. Hópurinn spinnur út frá því 21. aldar jólatónleika sem býður hlustendum inn í tónheim barokk hljóðfæranna, sem einkennist af nánd um leið og þau flytja verk sem standa hjarta… Continue reading HEIM | Nordic Affect