Grundlovsdag í Danmörku

Í dag er þjóðhátíðardagur Dana, Grundlovsdag, kenndur er við fyrstu dönsku stjórnarskrána sem var samþykkt árið 1849. Danir fagna lýðræðinu á ýmsan hátt, gjarnan með kröfugöngum, hópsamkomum og auðvitað hópsöng.

Fia – The Trilogy Tour

Harpa Austurbakki 2, Reykjavík, Iceland

Fia er andlega þenkjandi söngvaskáld frá Svíþjóð sem með hrífandi og áhrifamiklum textum sínum og grípandi laglínum heillar alla sem á hana hlusta. Fia hefur einstakt lag á að flétta… Continue reading Fia – The Trilogy Tour

Lúsíumessa

Lúsíumessa er ljósahátíð sem markar upphaf jólahalds í Svíþjóð. Á þessum degi gera Svíar sér glaðan dag með söng og hátíðleika í skammdeginu. Einnig er hefð fyrir bakstri á lussekatter,… Continue reading Lúsíumessa