Norrænt Júróvisjón kviss

Norræna félagið Óðinsgata 7, Reykjavík, Iceland

Hvað veistu um Norðurlöndin? Eða Júróvisjón? Eða Norðurlöndin í Júróvisjón? Norræna félagið á Höfuðborgarsvæðinu býður öll sem elska Norðurlöndin, og að hafa það gaman, að spreyta sig í norrænu Júróvisjónpöbbkvissi.… Continue reading Norrænt Júróvisjón kviss

Valborgarmessa

Vorhátíð sem er kennd við heilaga Valborgu, enska abbadís sem var uppi á 8. öld. Valborgarmessa er haldin hátíðleg víða í Norður-Evrópu og er mikill merkisdagur í Svíþjóð og Finnlandi.… Continue reading Valborgarmessa

Grundlovsdag í Danmörku

Í dag er þjóðhátíðardagur Dana, Grundlovsdag, kenndur er við fyrstu dönsku stjórnarskrána sem var samþykkt árið 1849. Danir fagna lýðræðinu á ýmsan hátt, gjarnan með kröfugöngum, hópsamkomum og auðvitað hópsöng.

Fia – The Trilogy Tour

Harpa Austurbakki 2, Reykjavík, Iceland

Fia er andlega þenkjandi söngvaskáld frá Svíþjóð sem með hrífandi og áhrifamiklum textum sínum og grípandi laglínum heillar alla sem á hana hlusta. Fia hefur einstakt lag á að flétta… Continue reading Fia – The Trilogy Tour