Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Þjóðhátíðardagur Svíþjóðar

6.júní 2023

Í dag er þjóðhátíðardagur Svíþjóðar eða dagur sænska fánans, svenska flaggens dag, eins og dagurinn var kallaður hér áður fyrr. Það var á þessum degi árið 1523 sem Gustav Vasa var kjörinn konungur landsins og Svíþjóð sleit sig frá Noregi og Danmörku og lýsti yfir sjálfstæði. Þjóðhátíðardeginum er fagnað með fjöldasamkomum víðs vegar um landið og í Stokkhólmi tekur sænska konungsfjölskyldan þátt í hátíðarhöldunum í Skansen, stærsta útisafni Svíþjóðar.

 

Gustav Vasa glæsilegur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ljósmynd: Johannes Jansson/norden.org

Gustav Vasa: Nationalmuseum (Stockholm)

Details

Date:
6.júní 2023