Loading Events

« All Events

Valdimarsdagur í Danmörku

15. júní

Samkvæmt goðsögninni féll fáni Danmerkur, Dannebrog, af himnum ofan þennan dag árið 1219. Fáninn féll þar sem Valdimar Danakonungur hrósaði sigri eftir orustuna við Lyndanisse í Eistlandi.

 

Af Christian August Lorentzen
Statens Museum for Kunst

Details

Date:
15. júní