Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Sankt Hans í Danmörku

23. júní - 24. júní

Áður fyrr voru kynt bál á Sankt Hans kvöldi til að verjast illum öndum, sem talið var að léku lausum hala á Jónsmessunótt. Í dag snýst Sankt Hans aðallega um samveru, og þá sameinast fólk í kringum stórar brennur og lítil bál um landið allt, syngur, grillar og skemmtir sér fram á bjarta sumarnótt. Börn á öllum aldri baka gjarnan snobrød, sem er gert með því að vefja deigi um spýtu og baka það yfir opnum eldi.

Uppskriftina má nálgast hér.

Details

Start:
23. júní
End:
24. júní