Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Valborgarmessa

30.apríl 2023

Vorhátíð sem er kennd við heilaga Valborgu, enska abbadís sem var uppi á 8. öld. Valborgarmessa er haldin hátíðleg víða í Norður-Evrópu og er mikill merkisdagur í Svíþjóð og Finnlandi.

 

Ljósmynd: Aline Lessner/imagebank.sweden.se

Upplýsingar

Dagsetn:
30.apríl 2023