Runeberg-dagurinn í Finnlandi

Í dag er þjóðfánanum flaggað í Finnlandi til heiðurs Johan Ludvig Runeberg (1804 - 1877), einu af höfuðskáldum Finna. Á þessum merkisdegi eru bakaðar sérstakar Runeberg-tertur eftir uppskrift Fredriku Runeberg, eiginkonu skáldsins, en sagan hermir að skáldið hafi verið mikill sælgætisgrís. Uppskriftina má finna hér.

Fastelavn í Danmörku

Í dag er Fastelavn í Danmörku eða föstuinngangur. Dönsk börn vekja foreldra sína með Fastelavn-söng og fá rjómabollur að launum. Klædd í grímubúninga slá þau síðan köttinn, eða réttar sagt nammið, úr tunnunni. Þetta er nokkurs konar sambland af Bolludegi og Öskudegi Íslendinga. Fastelavn er mit navn, boller vil jeg have, hvis jeg ingen boller… Continue reading Fastelavn í Danmörku

Fettisdagen í Svíþjóð

Fettisdagen eða feiti þriðjudagur er haldinn í Svíþjóð í dag. Á meðan Íslendingar sprengja sig á saltkjöti og baunum gæða Svíar sér á semlum, sem eru marsipanfylltar gerdeigsbollur með rjóma.     Ljósmynd: Susanne Walström/imagebank.sweden.se

Á milli : Heima

Á milli : Heima er málstofa og sýning á listræna samstarfsverkefninu Moving Classics Sonic Flux. Verkefnið hlaut styrk frá Creative Europe 2019 og svo frekari styrki frá Nordic Culture Point og Nordisk Kulturfond 2020. Ásamt samstarfsaðilum frá Íslandi, Bretlandi, Kýpur og Noregi höfum við síðustu ár unnið að sex listrænum verkefnum þar sem viðfangsefnið eru… Continue reading Á milli : Heima

Kalevala í Finnlandi

Í dag er finnski menningardagurinn eða Kalevala. Þjóðargersemi Finnlands, Kalevala, er kvæðabálkur frá 1831, sem Elias Lönnrot (1802-1884) tók saman, um hetjuna Váinámöinen. Þennan epíska kvæðabálk má setja í flokk með Ilíons- og Odysseifskviðum Hómers og Snorra-Eddu Íslendinga. Bálkurinn gegnir mikilvægu hlutverki í menningarsögu Finnlands og efldi sjálfsvitund þjóðarinnar þegar hann kom út.   -… Continue reading Kalevala í Finnlandi

Árstíðir í múmíndal – Sinfón­íu­hljóm­sveit Íslands

Harpa Austurbakki 2, Reykjavík, Iceland

Sinfóníuhljómsveit Íslands Efnisskrá Lauri Porra//Árstíðir í múmíndal Bækur Tove Jansson um múmínálfana hafa áratugum saman notið mikilla vinsælda meðal barna og fullorðinna, enda búa skáldverkin og teikningarnar sem þeim fylgja yfir marglaga seiðmagni og visku. Heimspekilegri og dekkri hliðar múmíndalsins og íbúa hans hafa veitt fjölmörgum fullorðnum listamönnum úr ýmsum áttum innblástur. Einn þeirra er… Continue reading Árstíðir í múmíndal – Sinfón­íu­hljóm­sveit Íslands

Karíus og Baktus eftir Thorbjörn Egner

Harpa Austurbakki 2, Reykjavík, Iceland

Tanntröllin Karíus og Baktus lifa sannkölluðu sældarlífi í munninum á drengnum Jens. Enda notar hann tannburstann lítið sem ekkert og vill helst gæða sér á allskyns sætindum sem Karíus og Baktus kunna svo sannarlega að meta. Félagarnir hreiðra um sig í tönnunum og ræða framtíðardrauma um byggingaframkvæmdir í munninum. En þegar þeir gerast of aðgangsharðir… Continue reading Karíus og Baktus eftir Thorbjörn Egner

Pushing back the push-back: Nordic solutions to online gender-based violence

Facebook Live

Welcome to this CSW67 event when Nordic gender equality ministers talk about Nordic solutions to make the digital world safer for all, led by Iceland's prime minister. The Nordic countries are ready to push back the opposition to gender equality! Date: Monday 6 March 2023 Time: 13:15 - 14:30 (EDT) / 19:15-20:30 (CET) Location: UN… Continue reading Pushing back the push-back: Nordic solutions to online gender-based violence

Economic gender equality now! Nordic ways to close the pension gap

Beint streymi

CSW67: Economic gender equality now! Nordic ways to close the pension gap Join Nordic and international experts in sharing solutions to develop gender-equal pension systems and labour markets. Date: Tuesday 7 March 2023 Time: 3.00 PM – 4.15 PM (EST) Place: Conference Room 4, UN headquarters, New York Livestream: TBA Although women in the Nordic… Continue reading Economic gender equality now! Nordic ways to close the pension gap

The abusive internet – Nordic and Baltic ways to prevent gender-based violence

Beint streymi

CSW67: The abusive internet - Nordic and Baltic ways to prevent gender-based violence Join our Nordic-Baltic experts as they discuss the weak points and top priorities when it comes to safeguarding human rights and gender equality online. Date: Wednesday, 8 March 2023 Time: 11.30 AM – 12.45 PM (EST) Place: Conference Room 1, UN headquarters,… Continue reading The abusive internet – Nordic and Baltic ways to prevent gender-based violence

Úrslit Melodifestivalen 2023 með FÁSES

Sportbarinn Ölver Álfheimar 74, Reykjavík, Iceland

Úrslit Melodifestivalen, sænsku undankeppninnar fyrir Eurovision, verða haldin 11. mars nk. FÁSES-liðar ætla að hittast á Ölveri og horfa saman á keppnina. Öll velkomin. // The final of Melodifestivalen, the Swedish national final for Eurovision, will be held on 11 March. FÁSES members and others interested are invited to come to Ölver and watch this… Continue reading Úrslit Melodifestivalen 2023 með FÁSES

Til hvers Norðurlandamál?

Sláturhúsið Menningarmiðstöð Kaupvangi, Egilsstaðir

Í tilefni af degi Norðurlandanna efnir Austurlandsdeild Norræna félagsins á Íslandi til málþings um stöðu Norðurlandamála. Erindi: Norrænt samstarf og tungumálin - erum við á réttri leið? Hrannar B. Arnarsson formaður Norræna félagsins á Íslandi Opna gluggana! Guðrún Ásta Tryggvadóttir dönskukennari á Seyðisfirði Sveitt úr stressi og sexý. Sandra Valdimarsdóttir dönskukennari á Egilsstöðum Rejselærer í… Continue reading Til hvers Norðurlandamál?

Tónleikar með norrænu ívafi

Tehúsið Hostel Kaupvangur 17, Egilsstaðir

Í tilefni af Degi Norðurlanda blæs Norræna félagið á Austurlandi til tónleika með norrænu ívafi í Tehúsinu á Egilsstöðum frá kl. 18:30. Fram koma: Björt Sigfinnsdóttir, Guðrún Adela og Öystein Gjerde. Fyrr um daginn fer fram málþing í Sláturhúsinu Menningarmiðstöð þar sem fjallað verður um stöðu Norðurlandamála undir yfirskriftinni Til hvers Norðurlandamál? Sjá nánar hér:… Continue reading Tónleikar með norrænu ívafi

Aðalfundur Ung norræn 2023

Petersen svítan Ingólfsstræti 2a, Reykjavík, Iceland

Stjórn Ung norræn boðar til aðalfundar félagsins á degi Norðurlandanna þann 23. mars kl. 20. Fer aðalfundurinn fram á Petersen svítunni og í kjölfarið tekur við gleðskapur af tilefni dagsins. Dagskrá: 1. Setning aðalfundar. 2. Kjör fundarstjóra og fundarritara. 3. Skýrsla stjórnar. 5. Framkvæmdaáætlun lögð til umræðu. 6. Lagabreytingar. 7. Kjör forseta, varaforseta og 5… Continue reading Aðalfundur Ung norræn 2023