Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Aðalfundur Ung norræn 2023

23.mars 2023 @ 20:00 - 21:30

Stjórn Ung norræn boðar til aðalfundar félagsins á degi Norðurlandanna þann 23. mars kl. 20. Fer aðalfundurinn fram á Petersen svítunni og í kjölfarið tekur við gleðskapur af tilefni dagsins.

Dagskrá:
1. Setning aðalfundar.
2. Kjör fundarstjóra og fundarritara.
3. Skýrsla stjórnar.
5. Framkvæmdaáætlun lögð til umræðu.
6. Lagabreytingar.
7. Kjör forseta, varaforseta og 5 meðstjórnenda.
8. Önnur mál.

Framboðsfrestur til stjórnar rennur út á miðnætti 22. mars og skulu framboð berast á unf@norden.is.

Upplýsingar

Dagsetn:
23.mars 2023
Tími
20:00 - 21:30
Viðburður Category:

Skipuleggjandi

Ung Norræn

Staðsetning

Petersen svítan
Ingólfsstræti 2a
Reykjavík, 101 Iceland
+ Google Map