Kynning á styrkjamöguleikum: Nordplus Ísland

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík

Aðgangur ókeypis Ertu með hugmynd? Vantar þig upplýsingar, innblástur og að heyra um reynslu og upplifun annarra af Nordplus? Miðvikudaginn 9. Nóvember kl.17:00 – 19:00 verður haldin kynning um þær styrkjaráætlanir sem standa til boða hjá Nordplus. Ef þið hafið í huga að sækja um styrk eða viljið heyra meira um umsóknarferlið fyrir verkefni þá… Continue reading Kynning á styrkjamöguleikum: Nordplus Ísland