Fyrirlestur: Norræna félagið 100 ára

Þjóðminjasafn Íslands Suðurgata 41, Reykjavík, Iceland

Þriðjudaginn 27. september kl. 12:00 mun Ragnheiður Helga Þórarinsdóttir varaformaður og formaður afmælisnefndar Norræna félagsins segja frá afmælisárinu, spurningaskránni og örsögusöfnuninni í hádegisfyrirlestri í Þjóðminjasafninu. Fyrirlesturinn verður einnig í streymi frá YouTube rás safnsins. Þann 29. september 2022 verða liðin 100 ár frá stofnun Norræna félagsins á Íslandi. Af því tilefni sendi Þjóðminjasafn Íslands út… Continue reading Fyrirlestur: Norræna félagið 100 ára

100 ára afmæli Norræna félagsins á Íslandi

Í dag fagnar Norræna félagið á Íslandi 100 ára afmæli sínu. Í tilefni aldarafmælisins hefur allt árið 2022 verið helgað norrænu samstarfi, norrænni vitund, menningu og samkennd. Á sjálfan afmælisdaginn, 29. september, verður svo efnt til norrænnar afmælisveislu á Hótel Borg. Skráning fer fram á norden@norden.is. Verð er 9.900 kr. Sjá nánar. Höfuðborgarmót Norrænu félaganna… Continue reading 100 ára afmæli Norræna félagsins á Íslandi

Ráðstefna – Ný tækifæri í norrænu samstarfi

Þjóðminjasafn Íslands Suðurgata 41, Reykjavík, Iceland

Ráðstefna í tilefni af 100 ára afmæli Norræna félagsins á Íslandi. Fyrirlestrarsalur Þjóðminjasafns Íslands kl. 14:00 - 16:00. Dagskrá: 1. Árangur norræns samstarfs fyrir Norðurlöndin. Vision 2030 2. Varnar- og öryggismál á Norðurlöndum 3. Norðurskautssvæðið og Norðurlönd Ráðstefnustjóri er Bogi Ágústsson fréttamaður og fyrrverandi formaður Norræna félagsins. Fyrirlesarar og þátttakendur í pallborðsumræðum: Björn Bjarnason -… Continue reading Ráðstefna – Ný tækifæri í norrænu samstarfi

Alfie Atkins Christmas – Workshop for families

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Christmas workshop for families inspired by decorations in the Alfie Atkins books. The workshop will be in the children's library at the Nordic House.

Höfundakvöld í Norræna húsinu

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Beinir Bergsson (FÆR) and Sofie Hermansen Eriksdatter (DK) Aðgangur ókeypis The 5th of October the Nordic House hosts a literary event where Beinir Bergsson and Sofie Hermansen Eriksdatter will talk together about their authorships. Through lyric both authors explore the interconnections between nature, sexuality and bodily desires. With his latest work Sólgarðurin (“The Sun Garden”)… Continue reading Höfundakvöld í Norræna húsinu

Til hamingju Einar Áskell!

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Hipp, hipp, húrra! Einar Áskell, ein vinsælasta og ástsælasta barnabókapersóna Svíþjóðar, er að verða 50 ára. af þessu tilefni heiðrum við Einar Áskel og hinn margverðlaunaða rithöfund og teiknara Gunillu Bergström (f. 1942) og höldum upp á afmælið hans með nýrri sýningu á barnabókasafni Norræna hússins. Sýningin er unnin í samvinnu við sænska sendiráðið og… Continue reading Til hamingju Einar Áskell!

(Ó)Bland­aður kór frá Ósló og Söng­fjelagið frá Reykjavík

Harpa Austurbakki 2, Reykjavík, Iceland

Bislet-Bækkens kórinn frá Ósló í Noregi býður gestum og gangandi að hlýða á fjölbreytta kórtónlist í Hörpuhorni. Söngfélagið kemur einnig fram á tónleikunum. Tónleikarnir eru um klukkustund að lengd. Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir. Bislet-Bækkens kórinn var stofnaður á tíunda áratugnum að frumkvæði starfsfólks sem starfar við það sem nú er Ósló Metropolitan… Continue reading (Ó)Bland­aður kór frá Ósló og Söng­fjelagið frá Reykjavík

Sunday Story Hour – In Swedish

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

*Swedish below* The whole family is welcome to our Swedish Sunday Story Hour in the Children’s Library at the Nordic house. A birthday-related story about Alfie Atkins will be read first in Swedish at 11 am to celebrate his 50-year-old birthday and our new exhibition Congratulations, Alfie Atkins! This is the first story hour of… Continue reading Sunday Story Hour – In Swedish

Norrænir Músíkdagar

Norrænir músíkdagar er ein elsta tónlistarhátíð heims, stofnuð árið 1888 og er haldin árlega til skiptis á Norðurlöndunum. Að henni stendur Norræna tónskáldaráðið, samstarfsvettvangur norrænu tónskáldafélaganna, sem Tónskáldafélag Íslands er aðili að. Hátíðin leggur áherslu á framsækna norræna samtímatónlist og er mikilvægur vettvangur fyrir tónlistarfólk til þess að kynna verk sín, styrkja faglegt tengslanet og… Continue reading Norrænir Músíkdagar

Pinquins | Fimm mínútur aftur og aftur

Salurinn Hamraborg 6, Kópavogur, Iceland

Fimm mínútur aftur og aftur eru einstakir tónleikar leiknir af slagverksleikurunum og tónlistarkonunum í Pinquins. Tónleikarnir bjóða áhorfendum upp á óvenjulegt og náið ferðalag þar sem hljóðið er rannsakað frá ýmsum sjónarhornum. Til dæmis spila líkamar og nærvera tónlistarkvennanna hlutverk ásamt ýmsum öðrum óhefðbundum hljóðgjöfum. Hristur, vasadiskó, söngur, og hópgöngutúr, klukkan tifar og fimm mínútur… Continue reading Pinquins | Fimm mínútur aftur og aftur

Nýtt og norrænt – Sinfón­íu­hljóm­sveit Íslands

Harpa Austurbakki 2, Reykjavík, Iceland

Sinfóníuhljómsveit Íslands Hljómsveitarstjóri Anna-Maria Helsing Efnisskrá Outi Tarkiainen//The Ring of Fire and Love Idin Samimi Mofakham//Zurvan Lisa Streich//Segel Gunnar Karel Másson//Nýtt verk Jesper Nordin//Ärr Á þessum tónleikum hljómar það ferskasta í norrænni tónlist enda um að ræða glæsilega fulltrúa ungra norrænna tónskálda sem valdir hafa verið inn í hátíðardagskrá Norrænna músíkdaga. Finnska tónskáldið Outi Tarkianien… Continue reading Nýtt og norrænt – Sinfón­íu­hljóm­sveit Íslands

Sunday Story Hour – In Norwegian and Icelandic

*In Norwegian below* The whole family is welcome to our Sunday Story Hour in Norwegian and Icelandic in the Children´s Library at the Nordic house. The stories will be a part of our interactive exhibition Congratulations Alfie Atkins! where we celebrate his 50-year-old birthday and Gunilla Bergström’s authorship. The stories will center around Alfie Atkins… Continue reading Sunday Story Hour – In Norwegian and Icelandic

Sögur af norrænu samstarfi á RÁS 1

RÁS 1

Uppástand er þáttur á RÁS 1 þar sem fólk úr ýmsum áttum flytur stuttar hugleiðingar sem tengjast sama umfjöllunarefni. Uppástand er þessa dagana sent út í samvinnu við Norræna félagið, sem hélt upp á 100 ára afmæli sitt nú í haust. Um er að ræða tíu 5 mínútna þætti sem verða á dagskrá kl. 12:03… Continue reading Sögur af norrænu samstarfi á RÁS 1

Skipt um Sjónarhorn: Bókmenntir og Þjóðerniskennd

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Verið velkomin í Norræna húsið í Reykjavík, miðvikudaginn 19. október kl. 10:20 í tilefni af bókmenntasamtali með frú Elizu Reid, rithöfundi og forsetafrú Íslands og frú Jenni Haukio, ljóðskáldi og forsetafrú Finlands. Ísland og Finnland eiga hvort um sig ríkan bókmenntaarf, allt frá þjóðsögum og sögum, frá Kalevala og öðrum epískum ljóðum til norrænna samtímabókmennta. Að… Continue reading Skipt um Sjónarhorn: Bókmenntir og Þjóðerniskennd

Forsetar Finnlands og Íslands fjalla um samvinnu á átakatímum

Veröld - hús Vígdísar Brynjólfsgötu 1, Reykjavík, Iceland

Sauli Niinistö, forseti Finnlands, og Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fjalla um norræna samvinnu á átakatímum í Veröld - húsi Vigdísar 19. október næstkomandi kl. 14:15-15:45. Að loknum þeirra erindum taka ráðherrar í ríkisstjórnum Íslands og Finnlands og fræðimenn við Háskóla Íslands þátt í pallborðsumræðum. Innrás Rússlands í Úkraínu er árás á grundvöll alþjóðasamfélagsins og… Continue reading Forsetar Finnlands og Íslands fjalla um samvinnu á átakatímum