Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

100 ára afmæli Norræna félagsins á Íslandi

29.september 2022

Í dag fagnar Norræna félagið á Íslandi 100 ára afmæli sínu.

Í tilefni aldarafmælisins hefur allt árið 2022 verið helgað norrænu samstarfi, norrænni vitund, menningu og samkennd. Á sjálfan afmælisdaginn, 29. september, verður svo efnt til norrænnar afmælisveislu á Hótel Borg. Skráning fer fram á norden@norden.is. Verð er 9.900 kr. Sjá nánar.

Höfuðborgarmót Norrænu félaganna er haldið í tengslum við afmælishátíð félagsins. Hægt er að taka þátt í einstaka viðburði eða skrá sig á alla viðburði á þessum tíma.

 

Details

Date:
29.september 2022
Event Categories:
, ,

Organizer

Norræna félagið