Norrænir Músíkdagar

Norrænir músíkdagar er ein elsta tónlistarhátíð heims, stofnuð árið 1888 og er haldin árlega til skiptis á Norðurlöndunum. Að henni stendur Norræna tónskáldaráðið, samstarfsvettvangur norrænu tónskáldafélaganna, sem Tónskáldafélag Íslands er aðili að. Hátíðin leggur áherslu á framsækna norræna samtímatónlist og er mikilvægur vettvangur fyrir tónlistarfólk til þess að kynna verk sín, styrkja faglegt tengslanet og… Continue reading Norrænir Músíkdagar

Kynning á styrkjamöguleikum: Nordplus Ísland

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík

Aðgangur ókeypis Ertu með hugmynd? Vantar þig upplýsingar, innblástur og að heyra um reynslu og upplifun annarra af Nordplus? Miðvikudaginn 9. Nóvember kl.17:00 – 19:00 verður haldin kynning um þær styrkjaráætlanir sem standa til boða hjá Nordplus. Ef þið hafið í huga að sækja um styrk eða viljið heyra meira um umsóknarferlið fyrir verkefni þá… Continue reading Kynning á styrkjamöguleikum: Nordplus Ísland