Kynning á styrkjamöguleikum: Nordplus Ísland

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Langar þig að sækja um styrk í Nordplus, menntaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar? Nordplus er stærsta menntaáætlun Norðurlandanna og inniheldur fimm undiráætlanir á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi, fullorðinsfræðslu, á háskólastigi, á sviði tungumála Norðurlandanna og svo áætlun sem vinnur þvert á skólastig. Næsti umsóknarfrestur um verkefnastyrk er 1. febrúar 2023 og því býður Rannís – Rannsóknamiðstöð Íslands… Continue reading Kynning á styrkjamöguleikum: Nordplus Ísland

Nordic funding opportunities: Nordic Culture Point

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Ertu með hugmynd? Hefur þú áhuga á norrænu samstarfi en vantar upplýsingar og innblástur ? Viltu vita meira um norræna fjármögnunarmöguleika? Þriðjudaginn 15. nóvember kl.17:00 – 19:00 verður haldin kynning um þær styrkjaráætlanir sem standa til boða hjá Nordic Culture Point. Ef þið hafið í huga að sækja um styrk eða viljið heyra meira um… Continue reading Nordic funding opportunities: Nordic Culture Point

Nordic Circular Summit 2022 – Online Event

Online

The Nordic Circular Summit 2022 is a free three-day hybrid conference exploring the circular economy in the Nordic region. The event is co-hosted by the Nordic Circular Hotspot and Nordic Innovation and broadcast from Stockholm, Sweden. The Summit program and more information are available at: https://www.nordiccircularsummit.com Register for online participation: https://app.myonvent.com/event/nordic-circular-summit Register for physical participation:… Continue reading Nordic Circular Summit 2022 – Online Event

Hádegisspjall með forsætisráðherra Finnlands og Íslands

Þjóðminjasafn Íslands Suðurgata 41, Reykjavík, Iceland

English below Hádegisspjall forsætisráðherra Finnlands og Íslands, Sönnu Marin og Katrínar Jakobsdóttur, um stórar áskoranir og tækifæri samtímans fer fram í sal Þjóðminjasafnsins þriðjudaginn 22. nóvember klukkan 12:30-13:15. Heimir Már Pétursson stýrir umræðum forsætisráðherranna um sjálfbæra þróun, velsældarhagkerfi og loftslagsaðgerðir, mikilvægi jafnréttis- og mannréttindabaráttu, hlutverk nýrrar tækni gagnvart samfélagslegum áskorunum, skautun í stjórnmálaumræðu víðsvegar um… Continue reading Hádegisspjall með forsætisráðherra Finnlands og Íslands

Morgunfundur um milliríkjaviðskipti

Hús atvinnulífsins Borgartúni 35, 105 Reykjavík

Dansk-íslenska viðskiptaráðið, Norsk-íslenska viðskiptaráðið, Sænsk-íslenska viðskiptaráðið, Viðskiptaráð Íslands og Utanríkisráðuneytið bjóða til morgunfundar um milliríkjaviðskipti Íslands við Danmörku, Noreg og Svíþjóð. Skráning á: Morgunfundur: Milliríkjaviðskipti Viðburður á Facebook: https://fb.me/e/2iPgZS2te

„Þannig hugsum við ekki hér, vinan“. Norræn nýlendustefna og hvítt sakleysi í verkum Nellu Larsen

Þjóðminjasafn Íslands Suðurgata 41, Reykjavík, Iceland

Sólveig Ásta Sigurðardóttir er fyrsti fyrirlesari hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á vormisseri 2023 en röðin er tileinkuð afnýlenduvæðingu. Fyrirlestur Sólveigar nefnist „„Þannig hugsum við ekki hér, vinan“. Norræn nýlendustefna og hvítt sakleysi í verkum Nellu Larsen" og verður haldinn kl. 12.00 þann 2. febrúar í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Í fyrirlestrinum fjallar Sólveig um… Continue reading „Þannig hugsum við ekki hér, vinan“. Norræn nýlendustefna og hvítt sakleysi í verkum Nellu Larsen

Á milli : Heima

Á milli : Heima er málstofa og sýning á listræna samstarfsverkefninu Moving Classics Sonic Flux. Verkefnið hlaut styrk frá Creative Europe 2019 og svo frekari styrki frá Nordic Culture Point og Nordisk Kulturfond 2020. Ásamt samstarfsaðilum frá Íslandi, Bretlandi, Kýpur og Noregi höfum við síðustu ár unnið að sex listrænum verkefnum þar sem viðfangsefnið eru… Continue reading Á milli : Heima

Pushing back the push-back: Nordic solutions to online gender-based violence

Facebook Live

Welcome to this CSW67 event when Nordic gender equality ministers talk about Nordic solutions to make the digital world safer for all, led by Iceland's prime minister. The Nordic countries are ready to push back the opposition to gender equality! Date: Monday 6 March 2023 Time: 13:15 - 14:30 (EDT) / 19:15-20:30 (CET) Location: UN… Continue reading Pushing back the push-back: Nordic solutions to online gender-based violence

Economic gender equality now! Nordic ways to close the pension gap

Beint streymi

CSW67: Economic gender equality now! Nordic ways to close the pension gap Join Nordic and international experts in sharing solutions to develop gender-equal pension systems and labour markets. Date: Tuesday 7 March 2023 Time: 3.00 PM – 4.15 PM (EST) Place: Conference Room 4, UN headquarters, New York Livestream: TBA Although women in the Nordic… Continue reading Economic gender equality now! Nordic ways to close the pension gap

The abusive internet – Nordic and Baltic ways to prevent gender-based violence

Beint streymi

CSW67: The abusive internet - Nordic and Baltic ways to prevent gender-based violence Join our Nordic-Baltic experts as they discuss the weak points and top priorities when it comes to safeguarding human rights and gender equality online. Date: Wednesday, 8 March 2023 Time: 11.30 AM – 12.45 PM (EST) Place: Conference Room 1, UN headquarters,… Continue reading The abusive internet – Nordic and Baltic ways to prevent gender-based violence

Til hvers Norðurlandamál?

Sláturhúsið Menningarmiðstöð Kaupvangi, Egilsstaðir

Í tilefni af degi Norðurlandanna efnir Austurlandsdeild Norræna félagsins á Íslandi til málþings um stöðu Norðurlandamála. Erindi: Norrænt samstarf og tungumálin - erum við á réttri leið? Hrannar B. Arnarsson formaður Norræna félagsins á Íslandi Opna gluggana! Guðrún Ásta Tryggvadóttir dönskukennari á Seyðisfirði Sveitt úr stressi og sexý. Sandra Valdimarsdóttir dönskukennari á Egilsstöðum Rejselærer í… Continue reading Til hvers Norðurlandamál?

Af Íslendingum í Kaupmannahöfn á átjándu öld – Málþing

Þjóðarbókhlaðan Arngrímsgata 3, Reykjavík, Iceland

Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing undir yfirskriftinni Af Íslendingum í Kaupmannahöfn á átjándu öld í Þjóðarbókhlöðu, fyrirlestrasal á 2. hæð, laugardaginn 25. mars 2023. Málþingið hefst kl. 13:30 og því lýkur eigi síðar en kl. 16:15. Flutt verða fjögur erindi sem hér segir: Hið íslenska lærdómslistafélag í Kaupmannahöfn Margrét Gunnarsdóttir, sagnfræðingur og skjalavörður… Continue reading Af Íslendingum í Kaupmannahöfn á átjándu öld – Málþing

NOCCA – Nordic Conference on Climate Change Adaptation

Hotel Reykjavik Grand Sigtun 38, Reykjavik, Iceland

The sixth Conference on Climate Change Adaptation, NOCCA, will be held in Reykjavík Iceland on April 17-19th 2023, the same year Iceland will hold the presidency at the Nordic Council of Ministers. Event on Facebook: https://fb.me/e/5qYdGFh4E The conference focuses on adaptation in cities and municipalities in Nordic countries and welcomes everyone interested in adaptation. Whether… Continue reading NOCCA – Nordic Conference on Climate Change Adaptation