LungA Festival 2022

Seyðisfjörður , Iceland

Verið velkomin á LungA 2022! Dagana 10. – 17. júlí verður Listahátíðin LungA haldin hátíðlega. Í ár bjóðum við upp á nýja og einstaka tónleikaupplifun, þar sem tónleikar verða haldnir á víð og dreif um töfrandi náttúru Seyðisfjarðar. Nánari upplýsingar: www.lunga.is Fram koma: HUERCO S (US) PERKO (UK) SKATEBÅRD (NO) BRÍET BIRNIR RUSSIAN.GIRLS CYBER GUGUSAR… Continue reading LungA Festival 2022

Orgelsumar í Hallgrímskirkju – Lára Bryndís Eggertsdóttir organisti og Dorthe Højland saxófónleikari

Hallgrímskirkja Reykjavik, Iceland

Lára Bryndís Eggertsdóttir organisti í Grafarvogskirkju og Dorthe Højland saxófónleikari eða Duo BARAZZ leika hádegistónleika á Orgelsumri í Hallgrímskirkju. Duo BARAZZ skipa saxófónleikarinn Dorthe Højland frá Danmörku og Lára BryndísEggertsdóttir organisti Grafarvogskirkju. Lára og Dorthe hófu samstarf og samspil í Danmörku og hafa haldið fjölmarga tónleika saman, meðal annars hér á Íslandi í Hallgrímskirkju og… Continue reading Orgelsumar í Hallgrímskirkju – Lára Bryndís Eggertsdóttir organisti og Dorthe Højland saxófónleikari

Reykholtshátíð 2022 – Sönglög og Strauss

Reykholt Reykholt, Iceland

Þessir tónleikar Reykholtshátíðar eru sérstaklega fjölbreyttir. Efnisskráin skartar hinum yndisfagra flautukvartett í A-dúr eftir Mozart auk þess sem Miller-Porfiris dúóið flytur stutt verk eftir sænska samtímatónskáldið Paula af Malmborg Ward. Oddur Arnþór Jónsson barítónsöngvari verður í stóru hlutverki og flytur sönglög eftir tvo máttarstólpa íslensku tónlistarhefðarinnar, þau Jórunni Viðar og Jón Leifs. Tónleikunum lýkur svo… Continue reading Reykholtshátíð 2022 – Sönglög og Strauss

Grænland og leið þess til sjálfstæðis – Lars-Emil Johansen

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Föstudaginn 22. júlí kl. 15:00 heldur Lars-Emil Johansen fyrirlestur í Norræna húsinu um Grænland og leið þess til sjálfstæðis. Að fyrirlestri loknum verður hægt að spyrja spurninga og jafnvel taka saman lagið við undirleik fyrirlesarans. Lars-Emil Johansen er meðal stofnenda Siumut flokksins, sósíaldemókrataflokks Grænlands og þungaviktarmaður í grænlenskum stjórnmálum. Hann sat á þingi um árabil,… Continue reading Grænland og leið þess til sjálfstæðis – Lars-Emil Johansen

Minningarathöfn vegna atburðanna í Útey

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Verið velkomin á minningarathöfn vegna þeirra 77 einstaklinga sem létust í hryðjuverkaárásunum í Osló og Útey 22. júli 2011. Minningarathöfnin fer fram í minningarlundinum í Vatnsmýri föstudaginn 22. júlí kl 16:30. Við munum hittast við Norræna húsið og ganga saman að lundinum. Gestum er velkomið að koma með rósir eða kerti. Aud Lise Norheim, sendiherra… Continue reading Minningarathöfn vegna atburðanna í Útey

Ólafsvaka í Færeyjum

Í dag er þjóðhátíðardagur Færeyja, Ólafsvaka. Þá klæðast Færeyingar gjarnan þjóðbúningnum sínum og gera sér glaðan dag í höfuðborginni Þórshöfn. Þar er ræðuhöld, lúðrasveit spilar og margvíslegir viðburðir í gangi yfir daginn. Um kvöldið nær skemmtunin hámarki með Midnáttarsangurin, þegar fólk safnast saman í miðbænum, syngur færeyska söngva, stígur dans og skemmtir sér.

Skrímsli og draugar hánorðursins – ókeypis vinnustofa

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Ókeypis vinnustofa fólk á öllum aldri með ólík áhugasvið á borð við kortagerð, myndlist, þjóðfræði,  umhverfismálefni og alþjóðastjórnmál Vinnustofan Skrímsli og draugar hánorðursins býður þátttakendum að skoða, leita og hugsa um nýjar leiðir í kortagerð. Smiðjan snýst um að kortleggja umhverfi hlutar, sögu eða hljóðs og markmiðið er að finna upp nýjar leiðir í kortagerð. Í stað… Continue reading Skrímsli og draugar hánorðursins – ókeypis vinnustofa

Jasshátíð Reykjavíkur 2022

Jazzhátíð Reykjavíkur 2022 fer fram dagana 13. - 19. ágúst næstkomandi. Jazzhátíð Reykjavíkur hefur verið haldin árlega allt frá árinu 1990 og er næst elsta tónlistarhátíð landsins. Hátíðin er vettvangur alls þess helsta sem gerist á sviði innlendrar jazztónlistar og er hápunktur jazzlífsins á Íslandi og árleg uppskeruhátíð innlendra jazztónlistarmanna. Meginmarkmið Jazzhátíðar Reykjavíkur er að… Continue reading Jasshátíð Reykjavíkur 2022

Vængjabakpokinn: Vefir skynjana – ókeypis vinnustofa

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

13.08.2022 16:00 - 19:00 Salur Ókeypis vinnustofa fyrir fólk á öllum aldri með ólík áhugasvið á borð við umhverfismálefni, myndlist, framtíðarsýn og fugla. Í smiðjunni gefst þátttakendunum færi á að búa til í sameiningu ímyndaða frásögn með því að rýna í GPS gögn frá farfuglum.  Í vinnustofunni verður ferðum hvíts storks sem heitir Jónas. Þátttakendur… Continue reading Vængjabakpokinn: Vefir skynjana – ókeypis vinnustofa

BERG (IS/DK)

Menningarfélag Akureyrar Strandgata 8, Akureyri, Iceland

Dansk-íslenski kvartettinn BERG leikur tónlist íslenska saxófónleikarans Snæbjörns Snæbjörnssonar. Snæbjörn býr og starfar í Danmörku þar sem hann hefur leitt saman Mathias Ditlev á píanó, Benjamin Kirketerp á bassa auk trommuleikarans Chris Falkenberg úr mismunandi áttum til að skapa þann hljóðheim sem umlykur draumkenndar melódíurnar sem einkenna bandið. Línuleg sköpun og spuni einkenna þennan kima… Continue reading BERG (IS/DK)

3000kr

NOR feat. Jorge Rossy – Jazzhátíð Reykjavíkur

Harpa Austurbakki 2, Reykjavík, Iceland

Athugið! Kvöldpassi er í boði öll kvöld hátíðarinnar í Hörpu en hann veitir aðgang að öllum tónleikum viðkomandi kvölds. Ekki er selt inn á staka tónleika á kvölddagskrá í Hörpu. Harpa – Norðurljós 13. ágúst, kl. 20:00 Kvöldpassi „…through the mist, you will notice the lurking volcanoes occasionally erupting…“ (Kjeld Frandsen, Berlingske Tidende) Þegar danski… Continue reading NOR feat. Jorge Rossy – Jazzhátíð Reykjavíkur

Ung Nordisk Musik 2022- co·structing

Ung Nordisk Musik (UNM) is an annual festival presenting the youngest generation of Nordic composers and sound artists. In addition to showcasing their works, the festival offers the artists the opportunity to share experiences and network across borders. The UNM Reykjavík 2022 festival’s theme is co·structing. The focus of the festival is to think about… Continue reading Ung Nordisk Musik 2022- co·structing

Norden på Arendalsuka: Nordisk Råd 70 år – Sikkerhet i Norden – Facebook Live

Facebook Live

Russland invaderer Ukraina – hva gjør Norden? https://fb.me/e/1RdkNP63K Den russiske invasjonen av Ukraina forstyrrer hele den internasjonale sikkerhetsordenen. De nordiske landene er også sterkt preget av den russiske aggresjonen og de nordiske landene har blitt tvunget til å se på sikkerhetssituasjonen i Østersjøregionen og Nord-Europa på en helt ny måte. Den norske regjeringen har blant… Continue reading Norden på Arendalsuka: Nordisk Råd 70 år – Sikkerhet i Norden – Facebook Live

Gróðursetning – Norrænn afmælis- og vinalundur

Fossvogur , Iceland

Verið hjartanlega velkomin í gróðursetningu á trjám fyrir norrænan afmælis- og vinabæjarlund í Fossvogi (Kópavogsmegin, á móts við Fossvogsskóla í Reykjavík). Þriðjudaginn 16. ágúst nk. kl. 16:30 er ætlunin að ljúka við gróðursetningu í lundinn, en verkið hófst 31. maí síðastliðinn þegar félagsmenn mættu og gróðursettu fyrstu trén. Nú köllum við á félaga að mæta… Continue reading Gróðursetning – Norrænn afmælis- og vinalundur

Ensemble Edge & Club For Five – Jazzhátíð Reykjavíkur

Fríkirkjan Fríkirkjuvegur 5, Reykjavík, Iceland

Danski sönghópurinn Ensemble Edge og finnski sönghópurinn Club For Five koma fram á Jazzhátíð í Reykjavík og verða með tónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 17. ágúst kl. 18:00. Club For Five er þekktur sönghópur á norðurlöndunum og fagnaði hann 20 ára starfsafmæli árið 2020. Í hópnum eru fimm söngvarar og þau syngja aðallega útsetningar á… Continue reading Ensemble Edge & Club For Five – Jazzhátíð Reykjavíkur