Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Ólafsvaka í Færeyjum

29.júlí 2022

Í dag er þjóðhátíðardagur Færeyja, Ólafsvaka. Þá klæðast Færeyingar gjarnan þjóðbúningnum sínum og gera sér glaðan dag í höfuðborginni Þórshöfn. Þar er ræðuhöld, lúðrasveit spilar og margvíslegir viðburðir í gangi yfir daginn. Um kvöldið nær skemmtunin hámarki með Midnáttarsangurin, þegar fólk safnast saman í miðbænum, syngur færeyska söngva, stígur dans og skemmtir sér.

Details

Date:
29.júlí 2022