Föðurhlutverkið í barnabókmenntum: Pallborð
Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland*Viðburðurinn fer fram á ensku Hvar er pabbi? Þegar sögur Gunillu Bergström um Einar Áskel og einstæða pabba hans komu fyrst út árið 1972 sýndu þær aðra föðurímynd en vant var, föður sem var nálægur og ögraði kynjahlutverkum sjöunda áratugarins. Hér var pabbinn aðal og eini umönnunaraðilinn í lífi barnsins. Í tilefni af feðradeginum 13.… Continue reading Föðurhlutverkið í barnabókmenntum: Pallborð