Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Druk – vinsælasta kvikmyndin – Evrópskur kvikmyndamánuður

2.desember 2022 @ 18:30 - 20:30

Áhorfendur hafa nú kosið uppáhalds evrópsku myndina sem Bíó Paradís hefur gefið út – og er vinningsmyndin hin eina sanna DRUK!

Hún verður sýnd á sannkallaðri föstudagspartísýningu þann 2. desember! Húllumhæ með aðalleikurunum á Mátulegur, nýju verki byggða á myndinni sem frumsýnt verður í Borgarleikhúsinu í anddyri fyrir sýningu, jóladrykkir og kósí á barnum!

Viðburðurinn hefst kl 18:00 og kvikmyndin hefst kl 18:30.

Nýjasta mynd Thomas Vinterberg sem skartar Íslandsvininum Mads Mikkelsen í aðalhlutverki, en kvikmyndin var valin besta erlenda kvikmyndin á Óskarsverðlaununum 2022.

Viðburður á Facebook: https://fb.me/e/2ZwCNqGv5

Upplýsingar

Dagsetn:
2.desember 2022
Tími
18:30 - 20:30
Viðburður Category:

Staðsetning

Bíó Paradís
Hverfisgata 54
Reykjavík, 101 Iceland
+ Google Map