Á milli : Heima

Á milli : Heima er málstofa og sýning á listræna samstarfsverkefninu Moving Classics Sonic Flux. Verkefnið hlaut styrk frá Creative Europe 2019 og svo frekari styrki frá Nordic Culture Point og Nordisk Kulturfond 2020. Ásamt samstarfsaðilum frá Íslandi, Bretlandi, Kýpur og Noregi höfum við síðustu ár unnið að sex listrænum verkefnum þar sem viðfangsefnið eru… Continue reading Á milli : Heima