Harmónikan á faraldsfæti – Akureyri
Tónleikarnir fara fram í sal fyrrum húsnæðis Hjálpræðishersins Hvannavöllum 10. Á tónleikunum verða gullaldarár (1920-1960) harmóníkunnar tekin fyrir en á þessum árum var harmóníkan eitt vinsælasta hljóðfærið á Norðurlöndunum. Tónleikagestir verða leiddir í tali og tónum gegnum hvern áratug fyrir sig þar sem farið er frá tvöföldu harmóníkunni til allra helstu harmóníkuleikara og lagahöfunda sem… Continue reading Harmónikan á faraldsfæti – Akureyri