Sankt Hans í Danmörku
Áður fyrr voru kynt bál á Sankt Hans kvöldi til að verjast illum öndum, sem talið var að léku lausum hala á Jónsmessunótt. Í dag snýst Sankt Hans aðallega um… Continue reading Sankt Hans í Danmörku
Áður fyrr voru kynt bál á Sankt Hans kvöldi til að verjast illum öndum, sem talið var að léku lausum hala á Jónsmessunótt. Í dag snýst Sankt Hans aðallega um… Continue reading Sankt Hans í Danmörku
Fia er andlega þenkjandi söngvaskáld frá Svíþjóð sem með hrífandi og áhrifamiklum textum sínum og grípandi laglínum heillar alla sem á hana hlusta. Fia hefur einstakt lag á að flétta… Continue reading Fia – The Trilogy Tour
Finnski bókmenntadagurinn er haldin árlega á afmælisdegi finnska leikskáldsins og rithöfundarins Aleksis Kivi (1834 - 1872). Kivi er þekktastur fyrir skáldverk sitt Sjö bræður, sem kom út árið 1870. Bókin… Continue reading Finnski bókmenntadagurinn
Í dag er finnski þjóðhátíðardagurinn, Itsenäisyyspäivä, en lýðveldið Finnland var stofnað þennan dag árið 1917. Hátíðarhöld eru yfirleitt hógvær, fallinna hermanna er minnst og kveikt á kertum, gjarnan í litum… Continue reading Þjóðhátíðardagur Finnlands
Dagur finnskrar tónlistar er haldinn hátíðlegur í Finnlandi á afmælisdegi tónskáldsins Jean Sibelius (1865 - 1957). Í Sibelius-garðinum í Helsinki er stærðarinnar minnisvarði um Sibelius eftir listakonuna Eila Hiltunen, sem… Continue reading Dagur finnskrar tónlistar
Nóbelsverðlaunin eru veitt í dag á dánardegi Alfred Nobel (1833 – 1896). Nobel var sænskur iðnjöfur, efnaverkfræðingur og uppfinningamaður, sem fann meðal annars upp dínamítið, þrátt fyrir að vera mikill… Continue reading Alfred Nobel dagurinn
Lúsíumessa er ljósahátíð sem markar upphaf jólahalds í Svíþjóð. Á þessum degi gera Svíar sér glaðan dag með söng og hátíðleika í skammdeginu. Einnig er hefð fyrir bakstri á lussekatter,… Continue reading Lúsíumessa