Loading Events

« All Events

Finnski bókmenntadagurinn

10. október

Finnski bókmenntadagurinn er haldin árlega á afmælisdegi finnska leikskáldsins og rithöfundarins Aleksis Kivi (1834 – 1872). Kivi er þekktastur fyrir skáldverk sitt Sjö bræður, sem kom út árið 1870. Bókin er talin fyrsta markverða skáldverkið sem kom út á finnsku en ekki sænsku, og markaði nýtt upphaf í finnskri bókmenntasögu.

 

Aleksis Kivi

 

Ljósmynd: Johannes Jansson/norden.org

Details

Date:
10. október
Event Category: