Skrímsli og draugar hánorðursins – ókeypis vinnustofa

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Ókeypis vinnustofa fólk á öllum aldri með ólík áhugasvið á borð við kortagerð, myndlist, þjóðfræði,  umhverfismálefni og alþjóðastjórnmál Vinnustofan Skrímsli og draugar hánorðursins býður þátttakendum að skoða, leita og hugsa um nýjar leiðir í kortagerð. Smiðjan snýst um að kortleggja umhverfi hlutar, sögu eða hljóðs og markmiðið er að finna upp nýjar leiðir í kortagerð. Í stað… Continue reading Skrímsli og draugar hánorðursins – ókeypis vinnustofa

Vængjabakpokinn: Vefir skynjana – ókeypis vinnustofa

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

13.08.2022 16:00 - 19:00 Salur Ókeypis vinnustofa fyrir fólk á öllum aldri með ólík áhugasvið á borð við umhverfismálefni, myndlist, framtíðarsýn og fugla. Í smiðjunni gefst þátttakendunum færi á að búa til í sameiningu ímyndaða frásögn með því að rýna í GPS gögn frá farfuglum.  Í vinnustofunni verður ferðum hvíts storks sem heitir Jónas. Þátttakendur… Continue reading Vængjabakpokinn: Vefir skynjana – ókeypis vinnustofa

Gróðursetning – Norrænn afmælis- og vinalundur

Fossvogur , Iceland

Verið hjartanlega velkomin í gróðursetningu á trjám fyrir norrænan afmælis- og vinabæjarlund í Fossvogi (Kópavogsmegin, á móts við Fossvogsskóla í Reykjavík). Þriðjudaginn 16. ágúst nk. kl. 16:30 er ætlunin að ljúka við gróðursetningu í lundinn, en verkið hófst 31. maí síðastliðinn þegar félagsmenn mættu og gróðursettu fyrstu trén. Nú köllum við á félaga að mæta… Continue reading Gróðursetning – Norrænn afmælis- og vinalundur

Arild Andersen Group

Harpa Austurbakki 2, Reykjavík, Iceland

Arild Andersen Group (NO) Harpa, Flói Fimmtudagur 18. ágúst 21:15 Athugið! Kvöldpassi er í boði öll kvöld hátíðarinnar í Hörpu en hann veitir aðgang að öllum tónleikum viðkomandi kvölds. Ekki er selt inn á staka tónleika á kvölddagskrá í Hörpu. Glæný norsk súpergrúppa hefur litið dagsins ljós. Eftir tvö uppseld og vel heppnuð festivalsgigg, ákvað… Continue reading Arild Andersen Group

Mentanarnátt í Sendistovu Føroya í Reykjavík

Færeyska ræðismannsskrifstofan í Reykjavík býður gestum og gangandi á Menningarnótt að kíkja í heimsókn og þiggja veitingar að Túngötu 14, milli kl. 14:00 og 16:00. Heðin Mortensen, borgarstjóri Tórshavnar, opnar húsið. Færeyskar veitingar verða í boði ásamt færeyskum drykk frá Færeyja Bjór. Færeyska tónlistarkonan Herborg Torkilsdóttir syngur nokkur skemmtileg lög og gallerí Listagluggin verður með… Continue reading Mentanarnátt í Sendistovu Føroya í Reykjavík

Norrænt tungumálakaffi á Menningarnótt

Norræna félagið Óðinsgata 7, Reykjavík, Iceland

Verið hjartanlega velkomin á tungumálakaffi Norræna félagsins á Höfuðborgarsvæðinu á menningarnótt þann 20. ágúst kl. 16:00 í húsnæði Norræna félagsins á Óðinsgötu 7. Viðburður á Facebook: https://fb.me/e/2Dk27cZFD Langar þig að spreyta þig á einhverju norrænu tungumáli? Komdu og kíktu til okkar í tungumála hygge/kos/mys/huggulegheit. Tungumálakaffi, einnig þekkt sem café lingua eða language tandem gengur þannig… Continue reading Norrænt tungumálakaffi á Menningarnótt

Arctic Festival

4th Edition | 1 – 30 September 2022 | Iceland ARCTIC FESTIVAL is a traditional festival of Czech and Arctic culture and science. Its main aim is deepening the already established contacts between Czech and Arctic scientists and artists and starting cooperation between new partners. During the festival, both professional and non-professional audience gets acquainted with the achievements… Continue reading Arctic Festival

Fundur fólksins 2022

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Fundur fólksins - lýðræðishátíð á vegum þriðja geirans - fer fram dagana 16. - 17. september 2022 í Norræna húsinu og Grósku í Reykjavík. Tilgangur fundarins er að skapa vandaðan vettvang þar sem boðið er til samtals milli almennings, stjórnmálafólks og frjálsra félagasamtaka, þar sem lýðræði og opin skoðanaskipti eru leiðarstefið. Markmið fundarins er að… Continue reading Fundur fólksins 2022

Free

100 ára afmæli Norræna félagsins á Íslandi

Í dag fagnar Norræna félagið á Íslandi 100 ára afmæli sínu. Í tilefni aldarafmælisins hefur allt árið 2022 verið helgað norrænu samstarfi, norrænni vitund, menningu og samkennd. Á sjálfan afmælisdaginn, 29. september, verður svo efnt til norrænnar afmælisveislu á Hótel Borg. Skráning fer fram á norden@norden.is. Verð er 9.900 kr. Sjá nánar. Höfuðborgarmót Norrænu félaganna… Continue reading 100 ára afmæli Norræna félagsins á Íslandi

Norræn bókmenntavika 2022

Norræn bókmenntavika er verkefni á vegum Sambands Norrænu félaganna sem leitast við að efla lestrargleði og breiða út norrænar bókmenntir á Norðurlöndunum og nágrannalöndum. Norræna bókmenntavikan skiptist í tvo þætti: annars vegar Morgunstund - upplestur fyrir börn og hins vegar Rökkurstund - upplestur fyrir fullorðna. Undir Morgunstund fellur einnig nýr flokkur, sérstaklega ætlaður unglingum. Skráðu… Continue reading Norræn bókmenntavika 2022

Lempi Elo: Tónleikar á bókasafni Norræna hússins

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Finnska söngvaskáldið Lempi Elo fer með áhorfendur í ferðalag í tónheim sinn þar sem dýpstu tilfinningum okkar mætast. Allt frá rjúkandi morgunkaffi til regnvottra sígrænna mjúkviðarskóga, frá dögun til kvölds, Elo syngur um lífsferðalagið sem við erum öll á, hlið við hlið og ein. Aðgangur ókeypis. Hlustaðu á tónlistina hennar hér: https://open.spotify.com/artist/2Uy3vg4OPMHIKwPwMR1D3s

Nordic Sunday Morning in Ásmundarsalur

Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík, Iceland

A Nordic Sunday morning: over coffee and pastries from Reykjavík Roasters downstairs. The morning continues with a program of Nordic music in Ásmundarsalur’s intriguing upstairs space. A stroll on the rooftop offers beautiful views of the Hallgrímskirkja and a hit of fresh air to conclude. What is Tertulia Reykjavik? Tertulia, now in its tenth year,… Continue reading Nordic Sunday Morning in Ásmundarsalur

Kosningar í Finnlandi

Norræna félagið Óðinsgata 7, Reykjavík, Iceland

Kosningar í Finnlandi 2. apríl 2023 Höfuðborgardeild Norræna félagsis býður til opins kynningarfundar um finnsku kosningarnar fimmtudaginn 30. mars kl. 17 í húsnæði félagsins v/Óðinstorg. Auðunn Atlason sendiherra Íslands í Finnlandi 2020 - 2022 og alþjóðafulltrúi forsætisráðuneytisins mun fjalla um stöðuna í finnskum stjórnmálum á þessum örlagaríku tímum. Finnar standa nú á tímamótum þar sem… Continue reading Kosningar í Finnlandi

Norrænt Júróvisjón kviss

Norræna félagið Óðinsgata 7, Reykjavík, Iceland

Hvað veistu um Norðurlöndin? Eða Júróvisjón? Eða Norðurlöndin í Júróvisjón? Norræna félagið á Höfuðborgarsvæðinu býður öll sem elska Norðurlöndin, og að hafa það gaman, að spreyta sig í norrænu Júróvisjónpöbbkvissi. Hildur Tryggvadóttir Flovenz hefur tekið það að sér að semja spurningar fyrir okkur og að halda upp í fjörinu. Vinningar og veitingar á boðstólnum! Húsið… Continue reading Norrænt Júróvisjón kviss