Norræn kvikmyndaveisla – Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2022

Bíó Paradís Hverfisgata 54, Reykjavík, Iceland

Í tengslum við kvikmyndaverðlaunin stendur Norræni kvikmynda- og sjónvarpssjóðurinn (Nordisk Film & TV Fond) fyrir sýningum á tilnefndum myndum í samstarfi við kvikmyndahús á Norðurlöndunum. Af því tilefni mun Bíó Paradís sýna allar fimm tilnefndu kvikmyndirnar og bjóða upp á Norræna kvikmyndaveislu dagana 26. – 30. október 2022. Dagskrá fyrir hinar fimm tilnefndu kvikmyndir til… Continue reading Norræn kvikmyndaveisla – Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2022

Sunday Story Hour – In Danish

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

*In Danish below* The whole family is welcome to our Danish Sunday Story Hour in the Children´s Library at the Nordic house. Halloween is approaching and what is more suitable than a spooky story from the Alfie Atkins universe? The story will be a part of our interactive exhibition Congratulations Alfie Atkins! which celebrates him… Continue reading Sunday Story Hour – In Danish

Einar Áskell 50 ára! – Kvikmyndahátíð

Bíó Paradís Hverfisgata 54, Reykjavík, Iceland

Einar Áskell 50 ára afmælisfögnuður í Bíó Paradís laugardaginn 5. nóvember kl. 13:00 á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík! Þrjár skemmtilegar myndir eftir bókunum um Einar Áskel með lifandi talsetningu: Flýttu þér Einar Áskell Engan asa Einar Áskell Svei-attan Einar Áskell Þórunn Lárusdóttir leikkona les yfir myndirnar á íslensku. Hentar börnum á öllum aldri!

Sænski dagurinn í Finnlandi

Íbúar Finnlands eru rétt rúmlega 5.5 milljónir og af þeim eru í kringum 380.000 íbúar með sænsku að móðurmáli. Á hverju ári er Sænski dagurinn haldinn hátíðlegur í Finnlandi og þá er menning sænskumælandi Finna í heiðri höfð.

Kynning á styrkjamöguleikum: Nordplus Ísland

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Langar þig að sækja um styrk í Nordplus, menntaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar? Nordplus er stærsta menntaáætlun Norðurlandanna og inniheldur fimm undiráætlanir á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi, fullorðinsfræðslu, á háskólastigi, á sviði tungumála Norðurlandanna og svo áætlun sem vinnur þvert á skólastig. Næsti umsóknarfrestur um verkefnastyrk er 1. febrúar 2023 og því býður Rannís – Rannsóknamiðstöð Íslands… Continue reading Kynning á styrkjamöguleikum: Nordplus Ísland

Johanna Sjunnesson & Mikael Lind

Mengi Óðinsgata 2, Reykjavík, Iceland

On the 10th of November in Mengi, cellist Johanna Sjunnesson and electronic composer Mikael Lind join forces to play a live set of neoclassical music and electronic ambient. They worked together on the EP "Celistial", which came out last year, where Johanna reworked classical music by Bach, Purcell, Marais, and others to a modern sound,… Continue reading Johanna Sjunnesson & Mikael Lind

Föðurhlutverkið í barnabókmenntum: Pallborð

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

*Viðburðurinn fer fram á ensku Hvar er pabbi? Þegar sögur Gunillu Bergström um Einar Áskel og einstæða pabba hans komu fyrst út árið 1972 sýndu þær aðra föðurímynd en vant var, föður sem var nálægur og ögraði kynjahlutverkum sjöunda áratugarins. Hér var pabbinn aðal og eini umönnunaraðilinn í lífi barnsins. Í tilefni af feðradeginum 13.… Continue reading Föðurhlutverkið í barnabókmenntum: Pallborð

Norræn bókmenntavika 2022

Norræn bókmenntavika er verkefni á vegum Sambands Norrænu félaganna sem leitast við að efla lestrargleði og breiða út norrænar bókmenntir á Norðurlöndunum og nágrannalöndum. Norræna bókmenntavikan skiptist í tvo þætti: annars vegar Morgunstund - upplestur fyrir börn og hins vegar Rökkurstund - upplestur fyrir fullorðna. Undir Morgunstund fellur einnig nýr flokkur, sérstaklega ætlaður unglingum. Skráðu… Continue reading Norræn bókmenntavika 2022

Nordic funding opportunities: Nordic Culture Point

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Ertu með hugmynd? Hefur þú áhuga á norrænu samstarfi en vantar upplýsingar og innblástur ? Viltu vita meira um norræna fjármögnunarmöguleika? Þriðjudaginn 15. nóvember kl.17:00 – 19:00 verður haldin kynning um þær styrkjaráætlanir sem standa til boða hjá Nordic Culture Point. Ef þið hafið í huga að sækja um styrk eða viljið heyra meira um… Continue reading Nordic funding opportunities: Nordic Culture Point

Ef þú rekst á björn – Ritlistarnámskeið

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Ókeypis ritlistarnámskeið þar sem norræn náttúra er í forgrunni, í tilefni af Degi íslenskrar tungu og Norrænni bókmenntaviku.

Nordic Circular Summit 2022 – Online Event

Online

The Nordic Circular Summit 2022 is a free three-day hybrid conference exploring the circular economy in the Nordic region. The event is co-hosted by the Nordic Circular Hotspot and Nordic Innovation and broadcast from Stockholm, Sweden. The Summit program and more information are available at: https://www.nordiccircularsummit.com Register for online participation: https://app.myonvent.com/event/nordic-circular-summit Register for physical participation:… Continue reading Nordic Circular Summit 2022 – Online Event

Hádegisspjall með forsætisráðherra Finnlands og Íslands

Þjóðminjasafn Íslands Suðurgata 41, Reykjavík, Iceland

English below Hádegisspjall forsætisráðherra Finnlands og Íslands, Sönnu Marin og Katrínar Jakobsdóttur, um stórar áskoranir og tækifæri samtímans fer fram í sal Þjóðminjasafnsins þriðjudaginn 22. nóvember klukkan 12:30-13:15. Heimir Már Pétursson stýrir umræðum forsætisráðherranna um sjálfbæra þróun, velsældarhagkerfi og loftslagsaðgerðir, mikilvægi jafnréttis- og mannréttindabaráttu, hlutverk nýrrar tækni gagnvart samfélagslegum áskorunum, skautun í stjórnmálaumræðu víðsvegar um… Continue reading Hádegisspjall með forsætisráðherra Finnlands og Íslands

Druk – vinsælasta kvikmyndin – Evrópskur kvikmyndamánuður

Bíó Paradís Hverfisgata 54, Reykjavík, Iceland

Áhorfendur hafa nú kosið uppáhalds evrópsku myndina sem Bíó Paradís hefur gefið út – og er vinningsmyndin hin eina sanna DRUK! Hún verður sýnd á sannkallaðri föstudagspartísýningu þann 2. desember! Húllumhæ með aðalleikurunum á Mátulegur, nýju verki byggða á myndinni sem frumsýnt verður í Borgarleikhúsinu í anddyri fyrir sýningu, jóladrykkir og kósí á barnum! Viðburðurinn… Continue reading Druk – vinsælasta kvikmyndin – Evrópskur kvikmyndamánuður

Solander 250: Bréf frá Íslandi 

Listasafnið á Akureyri Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri, Iceland

Sýningin Solander 250: Bréf frá Íslandi er sett upp til að minnast þess að 2022 eru 250 ár liðin frá fyrsta erlenda vísindaleiðangrinum til Íslands, 1772. Með í þeirri för var einn af lærisveinum hins heimsþekkta sænska náttúruvísindamanns Carl Linnaeus, sænski náttúrufræðingurinn Daniel Solander. Solander og félagar komu að landi í Hafnarfirði og ferðuðust til Bessastaða, Þingvalla,… Continue reading Solander 250: Bréf frá Íslandi