NOR feat. Jorge Rossy – Jazzhátíð Reykjavíkur

Harpa Austurbakki 2, Reykjavík, Iceland

Athugið! Kvöldpassi er í boði öll kvöld hátíðarinnar í Hörpu en hann veitir aðgang að öllum tónleikum viðkomandi kvölds. Ekki er selt inn á staka tónleika á kvölddagskrá í Hörpu. Harpa – Norðurljós 13. ágúst, kl. 20:00 Kvöldpassi „…through the mist, you will notice the lurking volcanoes occasionally erupting…“ (Kjeld Frandsen, Berlingske Tidende) Þegar danski… Continue reading NOR feat. Jorge Rossy – Jazzhátíð Reykjavíkur

Ung Nordisk Musik 2022- co·structing

Ung Nordisk Musik (UNM) is an annual festival presenting the youngest generation of Nordic composers and sound artists. In addition to showcasing their works, the festival offers the artists the opportunity to share experiences and network across borders. The UNM Reykjavík 2022 festival’s theme is co·structing. The focus of the festival is to think about… Continue reading Ung Nordisk Musik 2022- co·structing

Norden på Arendalsuka: Nordisk Råd 70 år – Sikkerhet i Norden – Facebook Live

Facebook Live

Russland invaderer Ukraina – hva gjør Norden? https://fb.me/e/1RdkNP63K Den russiske invasjonen av Ukraina forstyrrer hele den internasjonale sikkerhetsordenen. De nordiske landene er også sterkt preget av den russiske aggresjonen og de nordiske landene har blitt tvunget til å se på sikkerhetssituasjonen i Østersjøregionen og Nord-Europa på en helt ny måte. Den norske regjeringen har blant… Continue reading Norden på Arendalsuka: Nordisk Råd 70 år – Sikkerhet i Norden – Facebook Live

Gróðursetning – Norrænn afmælis- og vinalundur

Fossvogur , Iceland

Verið hjartanlega velkomin í gróðursetningu á trjám fyrir norrænan afmælis- og vinabæjarlund í Fossvogi (Kópavogsmegin, á móts við Fossvogsskóla í Reykjavík). Þriðjudaginn 16. ágúst nk. kl. 16:30 er ætlunin að ljúka við gróðursetningu í lundinn, en verkið hófst 31. maí síðastliðinn þegar félagsmenn mættu og gróðursettu fyrstu trén. Nú köllum við á félaga að mæta… Continue reading Gróðursetning – Norrænn afmælis- og vinalundur

Ensemble Edge & Club For Five – Jazzhátíð Reykjavíkur

Fríkirkjan Fríkirkjuvegur 5, Reykjavík, Iceland

Danski sönghópurinn Ensemble Edge og finnski sönghópurinn Club For Five koma fram á Jazzhátíð í Reykjavík og verða með tónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 17. ágúst kl. 18:00. Club For Five er þekktur sönghópur á norðurlöndunum og fagnaði hann 20 ára starfsafmæli árið 2020. Í hópnum eru fimm söngvarar og þau syngja aðallega útsetningar á… Continue reading Ensemble Edge & Club For Five – Jazzhátíð Reykjavíkur

Frelsissveit Íslands ásamt Kari Ikonen – Jazzhátíð Reykjavíkur

Harpa Austurbakki 2, Reykjavík, Iceland

Athugið! Kvöldpassi er í boði öll kvöld hátíðarinnar í Hörpu en hann veitir aðgang að öllum tónleikum viðkomandi kvölds. Ekki er selt inn á staka tónleika á kvölddagskrá í Hörpu. Harpa – Norðurljós 17. ágúst kl. 20:00 Kvöldpassi Frelsissveitin var stofnuð árið 2010 af Hauki Gröndal og hefur starfað með hléum að ýmsum verkefnum. Hljómsveitin… Continue reading Frelsissveit Íslands ásamt Kari Ikonen – Jazzhátíð Reykjavíkur

Jakob Bro / Óskar Guðjónsson / Skúli Sverrisson – Jazzhátíð Reykjavíkur

Harpa Austurbakki 2, Reykjavík, Iceland

Athugið! Kvöldpassi er í boði öll kvöld hátíðarinnar í Hörpu en hann veitir aðgang að öllum tónleikum viðkomandi kvölds. Ekki er selt inn á staka tónleika á kvölddagskrá í Hörpu. Það er með einskærri gleði sem Jazzhátíð Reykjavíkur býður til tónlistarveislu sem ekkert áhugafólk um jazz- og spunatónlist, eða tónlist yfirleitt, má láta framhjá sér… Continue reading Jakob Bro / Óskar Guðjónsson / Skúli Sverrisson – Jazzhátíð Reykjavíkur

Arild Andersen Group

Harpa Austurbakki 2, Reykjavík, Iceland

Arild Andersen Group (NO) Harpa, Flói Fimmtudagur 18. ágúst 21:15 Athugið! Kvöldpassi er í boði öll kvöld hátíðarinnar í Hörpu en hann veitir aðgang að öllum tónleikum viðkomandi kvölds. Ekki er selt inn á staka tónleika á kvölddagskrá í Hörpu. Glæný norsk súpergrúppa hefur litið dagsins ljós. Eftir tvö uppseld og vel heppnuð festivalsgigg, ákvað… Continue reading Arild Andersen Group

Buchanan Requiem – Jazzhátíð Reykjavíkur

Hallgrímskirkja Reykjavik, Iceland

Tónleikar í Hallgrímskirkju, 19. ágúst kl. 20:00 Sjá nánar: https://reykjavikjazz.is/vidburdir/buchanan-requiem BUCHANAN REQUIEM er nútímaleg sálumessa sem sameinar kórtónlist, nútímajazz, tónlist fyrir stórsveit og klassíska tónlist í einstöku verki sem brúar bil á milli hins andlega heims og hins veraldlega. Frumflutningur sálumessunnar, sem samin var af hinum margverðlaunaða danska trompetleikara og tónskáldi Jakob Buchanan fyrir kirkjukór,… Continue reading Buchanan Requiem – Jazzhátíð Reykjavíkur

6900KR

Mentanarnátt í Sendistovu Føroya í Reykjavík

Færeyska ræðismannsskrifstofan í Reykjavík býður gestum og gangandi á Menningarnótt að kíkja í heimsókn og þiggja veitingar að Túngötu 14, milli kl. 14:00 og 16:00. Heðin Mortensen, borgarstjóri Tórshavnar, opnar húsið. Færeyskar veitingar verða í boði ásamt færeyskum drykk frá Færeyja Bjór. Færeyska tónlistarkonan Herborg Torkilsdóttir syngur nokkur skemmtileg lög og gallerí Listagluggin verður með… Continue reading Mentanarnátt í Sendistovu Føroya í Reykjavík

Norrænt tungumálakaffi á Menningarnótt

Norræna félagið Óðinsgata 7, Reykjavík, Iceland

Verið hjartanlega velkomin á tungumálakaffi Norræna félagsins á Höfuðborgarsvæðinu á menningarnótt þann 20. ágúst kl. 16:00 í húsnæði Norræna félagsins á Óðinsgötu 7. Viðburður á Facebook: https://fb.me/e/2Dk27cZFD Langar þig að spreyta þig á einhverju norrænu tungumáli? Komdu og kíktu til okkar í tungumála hygge/kos/mys/huggulegheit. Tungumálakaffi, einnig þekkt sem café lingua eða language tandem gengur þannig… Continue reading Norrænt tungumálakaffi á Menningarnótt

Solander 250: Bréf frá Íslandi

Laugardaginn 27. ágúst kl. 14 verða tvær sýningar opnaðar í Sverrissal Hafnarborgar en það er annars vegar sýningin Solander 250: Bréf frá Íslandi og Paradise Lost – Daniel Solander’s Legacy hins vegar. Sýningin Solander 250: Bréf frá Íslandi er sett upp til að minnast þess að í ár eru 250 ár liðin frá merkum erlendum… Continue reading Solander 250: Bréf frá Íslandi

Furðuheimur fornaldarsagna og þrjú dönsk tónskáld

Seltjarnarneskirkja Kirkjubraut 2, Seltjarnarnes, Iceland

Dansk-íslenska félagið og Norræna félagið, sem fagnar 100 ára afmæli sínu um þessar mundir, efna til sameiginlegs fundar mánudaginn 29. ágúst 2022 - og eru allir velkomnir. Aðgangur er ókeypis. Kaffiveitingar verða í boði á eftir. Fundurinn verður í Seltjarnarneskirkju og hefst kl. 20 - dagskrá er sem hér segir: Steen Lindholm, kór- og hljómsveitarstjóri,… Continue reading Furðuheimur fornaldarsagna og þrjú dönsk tónskáld

Norræna vatnaráðstefnan / Nordic Water Framework Directive Conference

HiIton Reykjavik Nordica Suðurlandsbraut 2, Reykjavik, Iceland

(English below) Velkomin á norrænu vatnaráðstefnuna. Norræna vatnaráðstefnan (e. Nordic Water Framework Directive Conference) verður haldin á Hilton Reykjavik Nordica í dagana 30. ágúst til 1. september 2022. Vatnaráðstefnan er samstarfsvettvangur fyrir norræna aðila sem sinna innleiðingu vatnatilskipunar (e. Water Framework Directive). Markmið ráðstefnunnar er að deila reynslu og ræða um þær áskoranir sem felast… Continue reading Norræna vatnaráðstefnan / Nordic Water Framework Directive Conference

Arctic Festival

4th Edition | 1 – 30 September 2022 | Iceland ARCTIC FESTIVAL is a traditional festival of Czech and Arctic culture and science. Its main aim is deepening the already established contacts between Czech and Arctic scientists and artists and starting cooperation between new partners. During the festival, both professional and non-professional audience gets acquainted with the achievements… Continue reading Arctic Festival