Lempi Elo: Tónleikar á bókasafni Norræna hússins

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Finnska söngvaskáldið Lempi Elo fer með áhorfendur í ferðalag í tónheim sinn þar sem dýpstu tilfinningum okkar mætast. Allt frá rjúkandi morgunkaffi til regnvottra sígrænna mjúkviðarskóga, frá dögun til kvölds, Elo syngur um lífsferðalagið sem við erum öll á, hlið við hlið og ein. Aðgangur ókeypis. Hlustaðu á tónlistina hennar hér: https://open.spotify.com/artist/2Uy3vg4OPMHIKwPwMR1D3s

HEIM | Nordic Affect

Mengi Óðinsgata 2, Reykjavík, Iceland

Tónlistarhópurinn Nordic Affect býður þér að líta við Mengi laugardaginn 17. desember og njóta jólatónleikanna HEIM. Dagskráin er innblásin af hugtakinu „að halda heim um jólin”. Hópurinn spinnur út frá því 21. aldar jólatónleika sem býður hlustendum inn í tónheim barokk hljóðfæranna, sem einkennist af nánd um leið og þau flytja verk sem standa hjarta… Continue reading HEIM | Nordic Affect

ZAAR | Salóme Katrín | RAKEL (DK/SE/IS)

Mengi Óðinsgata 2, Reykjavík, Iceland

Tónlistarkonurnar Salóme Katrín, RAKEL og Sara Flindt (ZAAR) koma saman í síðasta skiptið á árinu sem nú er að líða og spila tónlist af splitt-skífunni While We Wait sem kom út í ársbyrjun 2022 í bland við óútgefið efni. Stuttu eftir útgáfu plötunnar héldu þær af stað í tónleikaferðalag um Ísland í marsmánuði og Danmörku… Continue reading ZAAR | Salóme Katrín | RAKEL (DK/SE/IS)

Jonas Meurer-Lunde, GRÓA & susan_creamcheese

Mengi Óðinsgata 2, Reykjavík, Iceland

MENGI presents a special night of young upcoming artists from Norway and Iceland which also celebrates the connections that have been forming between the music scenes of these two countries. Special concerts from Jonas Meurer-Lunde (Technogutt / DJ SPELL), GRÓA & Susan_creamcheese Doors open at 8.30 PM The concert starts at 9.00 PM Admission is… Continue reading Jonas Meurer-Lunde, GRÓA & susan_creamcheese

NORDIC FILM FOCUS 2023

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Nordic Film Focus will be held in collaboration with Reykjavík Feminist Film Festival on January 13th-15th. The program at The Nordic House focuses on Nordic female film directors and darkness and horror as a topic. Newly, Nordic films will be screened and a discussion will be facilitated with the directors and other representatives of the… Continue reading NORDIC FILM FOCUS 2023

Nordic Sunday Morning in Ásmundarsalur

Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík, Iceland

A Nordic Sunday morning: over coffee and pastries from Reykjavík Roasters downstairs. The morning continues with a program of Nordic music in Ásmundarsalur’s intriguing upstairs space. A stroll on the rooftop offers beautiful views of the Hallgrímskirkja and a hit of fresh air to conclude. What is Tertulia Reykjavik? Tertulia, now in its tenth year,… Continue reading Nordic Sunday Morning in Ásmundarsalur

Freyju­fest í Hörpu

Harpa Austurbakki 2, Reykjavík, Iceland

Freyjufest verður haldin í fyrsta skipti 21. janúar 2023. Á hátíðinni verða 6 atriði, 3 fyrri part dags og 3 um kvöldið. Flytjendur eru ýmist leiðandi á alþjóðlegu jazzsenunni eða að kveða sér hljóðs og koma frá Bandaríkjunum, Sviss, Þýskalandi, Belgíu, Noregi, Svíþjóð og Íslandi. Hægt er að kaupa miða á dagtónleika, kvöldtónleika eða passa… Continue reading Freyju­fest í Hörpu

Flukten á Múlanum – Jazz

Harpa Austurbakki 2, Reykjavík, Iceland

Jazzklúbburinn Múlinn hefur vordagskrá sína með spennandi tónleikum miðvikudaginn 25. janúar kl. 20:00 á Björtuloftum, Hörpu. Hljómsveitin Flukten opnar dagskrána. Hvað gerist þegar þú setur fjóra af mest skapandi tónlistarmönnum norsku djasssenunnar í einangrun? Þeir skapa. Í mars 2020, þegar kórónufaraldurinn neyddi Noreg í lokun, fann Flukten sína vin. Flukten sprettur upp úr viljanum til… Continue reading Flukten á Múlanum – Jazz

Gideonson og Londré: Gjörningurinn Arch

Listasafn Reykjavíkur Tryggvagata 17, Reykjavík, Iceland

Listamannadúóið Gideonsson/Londré með gjörninginn Arch í Hafnarhúsi á sýningunni Иorður og niður. Arch er hreyfing sem nær alla leið frá Portland til Reykjavíkur og Umeå. Gjörningurinn byggir á sameignlegri reynslu fólks sem deilir upplifun sinni um atburði sem hafa mótað líkama þeirra. Reynsla íslenska hópsins er hér túlkuð í tengslum við skúlptúrana á sýningunni, sem… Continue reading Gideonson og Londré: Gjörningurinn Arch

„Þannig hugsum við ekki hér, vinan“. Norræn nýlendustefna og hvítt sakleysi í verkum Nellu Larsen

Þjóðminjasafn Íslands Suðurgata 41, Reykjavík, Iceland

Sólveig Ásta Sigurðardóttir er fyrsti fyrirlesari hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á vormisseri 2023 en röðin er tileinkuð afnýlenduvæðingu. Fyrirlestur Sólveigar nefnist „„Þannig hugsum við ekki hér, vinan“. Norræn nýlendustefna og hvítt sakleysi í verkum Nellu Larsen" og verður haldinn kl. 12.00 þann 2. febrúar í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Í fyrirlestrinum fjallar Sólveig um… Continue reading „Þannig hugsum við ekki hér, vinan“. Norræn nýlendustefna og hvítt sakleysi í verkum Nellu Larsen

Runeberg-dagurinn í Finnlandi

Í dag er þjóðfánanum flaggað í Finnlandi til heiðurs Johan Ludvig Runeberg (1804 - 1877), einu af höfuðskáldum Finna. Á þessum merkisdegi eru bakaðar sérstakar Runeberg-tertur eftir uppskrift Fredriku Runeberg, eiginkonu skáldsins, en sagan hermir að skáldið hafi verið mikill sælgætisgrís. Uppskriftina má finna hér.

Fastelavn í Danmörku

Í dag er Fastelavn í Danmörku eða föstuinngangur. Dönsk börn vekja foreldra sína með Fastelavn-söng og fá rjómabollur að launum. Klædd í grímubúninga slá þau síðan köttinn, eða réttar sagt nammið, úr tunnunni. Þetta er nokkurs konar sambland af Bolludegi og Öskudegi Íslendinga. Fastelavn er mit navn, boller vil jeg have, hvis jeg ingen boller… Continue reading Fastelavn í Danmörku

Fettisdagen í Svíþjóð

Fettisdagen eða feiti þriðjudagur er haldinn í Svíþjóð í dag. Á meðan Íslendingar sprengja sig á saltkjöti og baunum gæða Svíar sér á semlum, sem eru marsipanfylltar gerdeigsbollur með rjóma.     Ljósmynd: Susanne Walström/imagebank.sweden.se

Á milli : Heima

Á milli : Heima er málstofa og sýning á listræna samstarfsverkefninu Moving Classics Sonic Flux. Verkefnið hlaut styrk frá Creative Europe 2019 og svo frekari styrki frá Nordic Culture Point og Nordisk Kulturfond 2020. Ásamt samstarfsaðilum frá Íslandi, Bretlandi, Kýpur og Noregi höfum við síðustu ár unnið að sex listrænum verkefnum þar sem viðfangsefnið eru… Continue reading Á milli : Heima

Kalevala í Finnlandi

Í dag er finnski menningardagurinn eða Kalevala. Þjóðargersemi Finnlands, Kalevala, er kvæðabálkur frá 1831, sem Elias Lönnrot (1802-1884) tók saman, um hetjuna Váinámöinen. Þennan epíska kvæðabálk má setja í flokk með Ilíons- og Odysseifskviðum Hómers og Snorra-Eddu Íslendinga. Bálkurinn gegnir mikilvægu hlutverki í menningarsögu Finnlands og efldi sjálfsvitund þjóðarinnar þegar hann kom út.   -… Continue reading Kalevala í Finnlandi