Karíus og Baktus eftir Thorbjörn Egner
Harpa Austurbakki 2, Reykjavík, IcelandTanntröllin Karíus og Baktus lifa sannkölluðu sældarlífi í munninum á drengnum Jens. Enda notar hann tannburstann lítið sem ekkert og vill helst gæða sér á allskyns sætindum sem Karíus og Baktus kunna svo sannarlega að meta. Félagarnir hreiðra um sig í tönnunum og ræða framtíðardrauma um byggingaframkvæmdir í munninum. En þegar þeir gerast of aðgangsharðir… Continue reading Karíus og Baktus eftir Thorbjörn Egner