Alþjóðasamvinna á krossgötum: Hvert stefnir Ísland?

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Taktu daginn frá! Árleg ráðstefna Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, Norræna hússins og utanríkisráðuneytisins í samstarfi við Félag stjórnmálafræðinga og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála verður haldin í Norræna húsinu miðvikudaginn 20. apríl. Í ár eins og síðastliðin ár bjóðum við til samtals þar sem við kryfjum alþjóðamálin og allar þær áskoranir sem við okkur blasa í alþjóðasamfélaginu… Continue reading Alþjóðasamvinna á krossgötum: Hvert stefnir Ísland?

Kutikuti & íslenska myndasögusamfélagið

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Norræna húsið býður alla myndasögulistamenn velkomna í móttöku þann 20. apríl milli kl: 18:00 – 20:00. Myndasöguhöfundar frá finnska myndasögufélaginu Kutikuti sýna verk sín, spjalla við gesti og taka þátt í pallborðsumræðum með listamönnum frá Íslenska myndasögusamfélaginu. Léttar veitingar verða í boði.

Leshópur í Norræna húsinu

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

FYRIR OKKUR SEM ELSKUM GÓÐAR SÖGUR Vertu með í leshópi Norræna hússins á fallegasta bókasafni Reykjavíkur. Í leshópnum tölum við um norrænar fagurbókmenntir og umræðum stjórna Erling Kjærbo og Susanne Elgum sem starfa á bókasafninu. Við lesum á skandinavísku og tölum saman á „blandinavísku“ þegar við hittumst á bókasafninu. Einnig verður boðið upp á kaffi… Continue reading Leshópur í Norræna húsinu

Cathrine Legardh og Sigurður Flosason – Múlinn Jazz­klúbbur

Harpa Austurbakki 2, Reykjavík, Iceland

Danska söngkonann Cathrine Legardh og saxófónleikarinn Sigurður Flosason hafa unnið saman um langt árabil, mest í Danmörku. Áril 2011 gáfu þau út diskinn Land & Sky en hann hlaut frábæra dóma og tilnefningar til bæði dönsku og íslensku tónlistarverðlaunanna. Textarnir eru eftir Cathrine en lögin eftir Sigurð. Á tónleikunum verður flutt nýtt efni sem þau… Continue reading Cathrine Legardh og Sigurður Flosason – Múlinn Jazz­klúbbur

Cathrine Legardh og vinir á Skuggabaldri

Skuggabaldur Pósthússtræti 9, Reykjavík, Iceland

Cathrine Legardh er á meðal þekktari jazzsöngvara Danmerkur. Hún og saxófónleikarinn Sigurður Flosason hafa unnið saman í rúman áratug. Saman hafa þau samið mikið af tónlist þar sem Cathrine á textana en Sigurður lögin. Þau gáfu út tvöfalda diskinn Land & Sky árið 2011 hjá Storyvill útgáfunni í Kaupmannahöfn árið 2011 en hann hlaut tilnefningar… Continue reading Cathrine Legardh og vinir á Skuggabaldri

16:e konferensen om lexikografi i Norden

Den 16:e konferensen om lexikografi i Norden är ett samarrangemang mellan Nordiska föreningen för lexikografi och Svenska Akademiens ordboksredaktioner i Göteborg och Lund, i Sverige. Temat är: lexikografiska utmaningar. Konferensen äger rum i Lund, Sverige, mellan onsdagen 27 april och fredagen 29 april 2022, med en inledande mottagning på SAOB-redaktionen kvällen före konferensen (26 april).… Continue reading 16:e konferensen om lexikografi i Norden

Norræna pöbbkvissið

Norræna félagið Óðinsgata 7, Reykjavík, Iceland

Hvað veistu um Norðurlöndin? Norræna félagið á höfuðborgarsvæðinu býður öll sem elska Norðurlöndin, og að hafa það gaman, að spreyta sig í norræna pöbbkvissinu. Inga Auðbjörg Straumland hefur tekið það að sér að semja spurningar fyrir okkur og að halda upp í fjörinu. Vinningar og veitingar á boðstólnum! Sjá viðburð á Facebook: https://fb.me/e/1sEok11rB

Sögustund á sunnudögum – danska

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Nannaelvah Prem Bendtsen les á dönsku söguna Rasmus Klump á tunglinu eftir Carla Hansen sem fjallar um Rasmus Klump, Pingo og Pelle sem lenda á tunglinu í geimskipi sem þeir smíðuðu sjálfir. Á tunglinu hitta þeir geimverur og lenda í ýmsum hrakningum og ævintýrum. Hún les einnig bókina Bestivinurminn Ósýnilegi Björn eftir Annette Herzog og Christine… Continue reading Sögustund á sunnudögum – danska

Design Diplomacy x Denmark

Sendiráð Danmerkur Hverfisgata 29, Reykjavík, Iceland

PLEASE NOTE THAT THIS EVENT REQUIRES REGISTRATION AND ONLY REGISTERED GUESTS WILL BE ADMITTED The Danish Embassy has invited Kent Martinussen (DK) and Halla Helgadóttir (IS) to the ambassadors residence and is hosting an afternoon of design centered conversations. Get a chance to hear Kent and Halla talk about various topics over a game of… Continue reading Design Diplomacy x Denmark

Erik Bryggman – norrænn arkitekt 1891-1955

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Erik Bryggman var með áhrifamestu arkitektum sinnar kynslóðar og mun með hönnun sinni hafa, ásamt Alvar Aalto, markað upphaf virknihyggju í Finnlandi. Eftir hann stendur fjöldinn allur af byggingum sem þykja hornsteinn í byggingarsögu 20. aldar og hafa svo sannarlega staðist tímans tönn. Bryggman-stofnunin í Eistlandi hefur sett saman sýningu um feril Bryggman og áhrif… Continue reading Erik Bryggman – norrænn arkitekt 1891-1955

Kvenkyns Frumkvöðlar & Sögulegar Byggingar

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Verið velkomin í HönnunarMars í Norræna húsinu! Á HönnunarMars í ár bjóðum við, í samstarfi við Arkitektafélag Íslands, til málstofu í tveimur hlutum sem ber titilinn Kvenkyns brautryðjendur og Sögulegar byggingar. Hópur sérfræðinga mun kynna okkur fyrir sögu og verkum norrænna kvenkyns arkitekta, sem teljast brautryðjendur á sínu sviði. Einnig munum við skoða endurbætur á… Continue reading Kvenkyns Frumkvöðlar & Sögulegar Byggingar

Design Diplomacy X Finland

Sendiráð Finnlands í Reykjavík Túngata 30, Reykjavík, Iceland

PLEASE NOTE THAT THIS EVENT REQUIRES REGISTRATION AND ONLY REGISTERED GUESTS WILL BE ADMITTED Ambassador Ann-Sofie Stude has invited Laura Pehkonen (FI) and Hanna Dís Whitehead (IS) to her residence and is hosting an afternoon of design centered conversations. Secure your place on the guest list here: https://bit.ly/DesignDiplomacyXFinland Get a chance to hear Laura and… Continue reading Design Diplomacy X Finland

Design Diplomacy x Norway

Norska sendiráðið Fjólugata 17, Reykjavík, Iceland

PLEASE NOTE THAT THIS EVENT REQUIRES REGISTRATION AND ONLY REGISTERED GUESTS WILL BE ADMITTED. Register here: https://bit.ly/DesignDiplomacyXNorway Ambassador, Aud Lise Norheim, has invited designers Elisabeth Stray Pedersen (NO) and Magnea Einarsdóttir (IS) to her residence and is hosting an afternoon of design centered conversations. Get a chance to hear the designers talk about various topics… Continue reading Design Diplomacy x Norway

Vinaheimsókn frá Finnlandi

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Síðustu tónleikar starfsársins í Klassík í Vatnsmýrinni verða haldnir þann 11. maí næstkomandi kl 20 í Norræna húsinu. Sono matseljur munu bjóða upp á afslátt af léttum veitingum og drykkjum á undan tónleikunum og í hléi. Þar munum við fagna vinum frá Finnlandi, þeim Mari Palo sópransöngkonu og Maiju Parko píanóleikara. Tónleikarnir eru tilkomnir í… Continue reading Vinaheimsókn frá Finnlandi

Málstofa um bókmenntir

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

MÁLSTOFA UM BÓKMENNTIR MEÐ SVERRI NORLAND OG KARÍTAS HRUNDAR PÁLSDÓTTUR Norræna félagið býður til málstofu og samtals um bókmenntir á bókasafninu með höfundunum Sverri Norland og Karítas Hrundar Pálsdóttur þar sem fjallað verður um norrænar bókmenntir og hvernig hægt er að auka áhuga á þeim. Skipuleggjendurnir segja einnig frá rafræna leshringnum sínum ”Zooma in på… Continue reading Málstofa um bókmenntir