Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Cathrine Legardh og vinir á Skuggabaldri

23.apríl 2022 @ 21:00 - 22:30

Cathrine Legardh er á meðal þekktari jazzsöngvara Danmerkur. Hún og saxófónleikarinn Sigurður Flosason hafa unnið saman í rúman áratug. Saman hafa þau samið mikið af tónlist þar sem Cathrine á textana en Sigurður lögin. Þau gáfu út tvöfalda diskinn Land & Sky árið 2011 hjá Storyvill útgáfunni í Kaupmannahöfn árið 2011 en hann hlaut tilnefningar til bæði dönsku og íslensku tónlistarverðlaunanna.

Á Suggabaldri munu þau flytja eigin lög í bland við vel valin sígræn jazzlög. Kjartan Valdemarsson leikur á píanó, Birgir Steinn Theódórsson á kontrabassa og Einar Scheving á trommur.

Borðapantanir fyrir matargesti á féssíðu Skuggabaldurs eða í síma 7740801.

Upplýsingar

Dagsetn:
23.apríl 2022
Tími
21:00 - 22:30
Viðburður Category:

Skipuleggjandi

Skuggabaldur
View Skipuleggjandi Website

Staðsetning

Skuggabaldur
Pósthússtræti 9
Reykjavík, 101 Iceland
+ Google Map