Furðuheimur fornaldarsagna og þrjú dönsk tónskáld

Seltjarnarneskirkja Kirkjubraut 2, Seltjarnarnes, Iceland

Dansk-íslenska félagið og Norræna félagið, sem fagnar 100 ára afmæli sínu um þessar mundir, efna til sameiginlegs fundar mánudaginn 29. ágúst 2022 - og eru allir velkomnir. Aðgangur er ókeypis. Kaffiveitingar verða í boði á eftir. Fundurinn verður í Seltjarnarneskirkju og hefst kl. 20 - dagskrá er sem hér segir: Steen Lindholm, kór- og hljómsveitarstjóri,… Continue reading Furðuheimur fornaldarsagna og þrjú dönsk tónskáld

Norræna vatnaráðstefnan / Nordic Water Framework Directive Conference

HiIton Reykjavik Nordica Suðurlandsbraut 2, Reykjavik, Iceland

(English below) Velkomin á norrænu vatnaráðstefnuna. Norræna vatnaráðstefnan (e. Nordic Water Framework Directive Conference) verður haldin á Hilton Reykjavik Nordica í dagana 30. ágúst til 1. september 2022. Vatnaráðstefnan er samstarfsvettvangur fyrir norræna aðila sem sinna innleiðingu vatnatilskipunar (e. Water Framework Directive). Markmið ráðstefnunnar er að deila reynslu og ræða um þær áskoranir sem felast… Continue reading Norræna vatnaráðstefnan / Nordic Water Framework Directive Conference

Arctic Festival

4th Edition | 1 – 30 September 2022 | Iceland ARCTIC FESTIVAL is a traditional festival of Czech and Arctic culture and science. Its main aim is deepening the already established contacts between Czech and Arctic scientists and artists and starting cooperation between new partners. During the festival, both professional and non-professional audience gets acquainted with the achievements… Continue reading Arctic Festival

Det Geopolitiska Spelet i Arktis: Vad händer härnäst?

Europahuset Regeringsgatan 65, Stockholm, Sweden

Fimmtudaginn 1. september kl. 15-17 Europahuset, Regeringsgatan 65, Stockholm Viðburður á Facebook: https://fb.me/e/1VT08IoVL Säkerhet och samarbete i Arktis har försämrats på grund av kriget i Ukraina. För första gången någonsin har verksamheten i det Arktiska Rådet ’satts på paus’. Detta eftersom sju av de åtta arktiska staterna, inklusive Sverige, fann det omöjligt att fortsätta civilt… Continue reading Det Geopolitiska Spelet i Arktis: Vad händer härnäst?

Tove Festival

Harpa Austurbakki 2, Reykjavík, Iceland

Kæru Íslendingar! Tove-hátíðin verður haldin í Hörpu í september og miðarnir eru komnir í sölu! Dýfið ykkur ofan í dagskrána hér og krækið ykkur í miða! Place: Music House Harpa, Reykjavik, Iceland Date: September 10th, 2022 Time: 11.00-19.00 Ticket price: 7500 ISK, incl. light lunch Tove Jansson – the visual artist, writer, poet, playwright and… Continue reading Tove Festival

Zappa – BÍÓTEKIÐ

Bíó Paradís Hverfisgata 54, Reykjavík, Iceland

Dönsk unglingamynd sem gerist á sjötta áratugnum í leikstjórn Bille August. Zappa fjallar um þrjá vini sem takast á við ólíkar áskoranir í einkalífinu á viðkvæmu mótunarskeiði og sogast inn í aðstæður sem þeir ráða ekki við. Myndin hlaut afar góðar viðtökur á sínum tíma frá ungum áhorfendum víða um heim sem og á alþjóðlegum… Continue reading Zappa – BÍÓTEKIÐ

Harmóníkan á faraldsfæti í Fríkirkjunni

Fríkirkjan Fríkirkjuvegur 5, Reykjavík, Iceland

Á tónleikunum verða gullaldarár (1920-1960) harmóníkunnar tekin fyrir en á þessum árum var harmóníkan eitt vinsælasta hljóðfærið á Norðurlöndunum. Tónleikagestir verða leiddir í tali og tónum gegnum hvern áratug fyrir sig þar sem farið er frá tvöföldu harmóníkunni til allra helstu harmóníkuleikara og lagahöfunda sem settu svip sinn á tímabilið. Fram koma Ásta Soffía Þorgeirsdóttir,… Continue reading Harmóníkan á faraldsfæti í Fríkirkjunni

2500ISK

a-ha : TRUE NORTH

Bíó Paradís Hverfisgata 54, Reykjavík, Iceland

(English below) Heimsfrumsýning 15. september kl. 21:30 í Bíó Paradís! Stórkostleg heimildamynd þar sem nýjasta sköpunarverk norsku hljómsveitarinnar a-ha ellefta albúm þeirra True North fæðist í einstökum aðstæðum í stúdíói 90km fyrir norðan heimskautsbauginn. Við fylgjumst við með tónlistarsköpun norska tríósins og innblæstri þeirra frá umhverfi ásamt sérstakri innsýn í líf fólks á norðurhjara veraldar.… Continue reading a-ha : TRUE NORTH

Fundur fólksins 2022

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Fundur fólksins - lýðræðishátíð á vegum þriðja geirans - fer fram dagana 16. - 17. september 2022 í Norræna húsinu og Grósku í Reykjavík. Tilgangur fundarins er að skapa vandaðan vettvang þar sem boðið er til samtals milli almennings, stjórnmálafólks og frjálsra félagasamtaka, þar sem lýðræði og opin skoðanaskipti eru leiðarstefið. Markmið fundarins er að… Continue reading Fundur fólksins 2022

Free

Harmónikan á faraldsfæti – Akureyri

Tónleikarnir fara fram í sal fyrrum húsnæðis Hjálpræðishersins Hvannavöllum 10. Á tónleikunum verða gullaldarár (1920-1960) harmóníkunnar tekin fyrir en á þessum árum var harmóníkan eitt vinsælasta hljóðfærið á Norðurlöndunum. Tónleikagestir verða leiddir í tali og tónum gegnum hvern áratug fyrir sig þar sem farið er frá tvöföldu harmóníkunni til allra helstu harmóníkuleikara og lagahöfunda sem… Continue reading Harmónikan á faraldsfæti – Akureyri

2500ISK

Vestnorræni dagurinn / The West Nordic Day

Veröld - hús Vígdísar Brynjólfsgötu 1, Reykjavík, Iceland

West Nordic Collaboration in the Arctic Location: Veröld – House of Vigdís Programme: 15:30 – 15:35 Welcome remarks Ann-Sofie Nielsen Gremaud, Chair of the Board, Vigdís International Center and Associate Professor, University of Iceland 15:35 – 15:45 Opening remarks Steinunn Þóra Árnadóttir, Member of the Icelandic delegation to the West Nordic Council 15:45 – 16:00… Continue reading Vestnorræni dagurinn / The West Nordic Day

Fyrirlestur: Norræna félagið 100 ára

Þjóðminjasafn Íslands Suðurgata 41, Reykjavík, Iceland

Þriðjudaginn 27. september kl. 12:00 mun Ragnheiður Helga Þórarinsdóttir varaformaður og formaður afmælisnefndar Norræna félagsins segja frá afmælisárinu, spurningaskránni og örsögusöfnuninni í hádegisfyrirlestri í Þjóðminjasafninu. Fyrirlesturinn verður einnig í streymi frá YouTube rás safnsins. Þann 29. september 2022 verða liðin 100 ár frá stofnun Norræna félagsins á Íslandi. Af því tilefni sendi Þjóðminjasafn Íslands út… Continue reading Fyrirlestur: Norræna félagið 100 ára

100 ára afmæli Norræna félagsins á Íslandi

Í dag fagnar Norræna félagið á Íslandi 100 ára afmæli sínu. Í tilefni aldarafmælisins hefur allt árið 2022 verið helgað norrænu samstarfi, norrænni vitund, menningu og samkennd. Á sjálfan afmælisdaginn, 29. september, verður svo efnt til norrænnar afmælisveislu á Hótel Borg. Skráning fer fram á norden@norden.is. Verð er 9.900 kr. Sjá nánar. Höfuðborgarmót Norrænu félaganna… Continue reading 100 ára afmæli Norræna félagsins á Íslandi

Ráðstefna – Ný tækifæri í norrænu samstarfi

Þjóðminjasafn Íslands Suðurgata 41, Reykjavík, Iceland

Ráðstefna í tilefni af 100 ára afmæli Norræna félagsins á Íslandi. Fyrirlestrarsalur Þjóðminjasafns Íslands kl. 14:00 - 16:00. Dagskrá: 1. Árangur norræns samstarfs fyrir Norðurlöndin. Vision 2030 2. Varnar- og öryggismál á Norðurlöndum 3. Norðurskautssvæðið og Norðurlönd Ráðstefnustjóri er Bogi Ágústsson fréttamaður og fyrrverandi formaður Norræna félagsins. Fyrirlesarar og þátttakendur í pallborðsumræðum: Björn Bjarnason -… Continue reading Ráðstefna – Ný tækifæri í norrænu samstarfi

Alfie Atkins Christmas – Workshop for families

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Christmas workshop for families inspired by decorations in the Alfie Atkins books. The workshop will be in the children's library at the Nordic House.