Til hvers Norðurlandamál?
Sláturhúsið Menningarmiðstöð Kaupvangi, EgilsstaðirÍ tilefni af degi Norðurlandanna efnir Austurlandsdeild Norræna félagsins á Íslandi til málþings um stöðu Norðurlandamála. Erindi: Norrænt samstarf og tungumálin - erum við á réttri leið? Hrannar B. Arnarsson formaður Norræna félagsins á Íslandi Opna gluggana! Guðrún Ásta Tryggvadóttir dönskukennari á Seyðisfirði Sveitt úr stressi og sexý. Sandra Valdimarsdóttir dönskukennari á Egilsstöðum Rejselærer í… Continue reading Til hvers Norðurlandamál?