Miðsumarhátíð í Norræna húsinu!

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin að fagna með okkur ‘Midsommar’ þann 24. júní kl 15:00-19:00. Löng hefð er fyrir því að Norræna húsið í Reykjavík bjóði til Miðsumarhátíðar og í ár verður hátíðin uppfull af skemmtilegum uppákomum, blómum, tónlist og mörgu fleiru fyrir bæði börn og fullorðna. Veitingastaðurinn Sónó býður upp á góðan mat og… Continue reading Miðsumarhátíð í Norræna húsinu!

Alfie Atkins Christmas – Workshop for families

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Christmas workshop for families inspired by decorations in the Alfie Atkins books. The workshop will be in the children's library at the Nordic House.

Til hamingju Einar Áskell!

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Hipp, hipp, húrra! Einar Áskell, ein vinsælasta og ástsælasta barnabókapersóna Svíþjóðar, er að verða 50 ára. af þessu tilefni heiðrum við Einar Áskel og hinn margverðlaunaða rithöfund og teiknara Gunillu Bergström (f. 1942) og höldum upp á afmælið hans með nýrri sýningu á barnabókasafni Norræna hússins. Sýningin er unnin í samvinnu við sænska sendiráðið og… Continue reading Til hamingju Einar Áskell!

Sunday Story Hour – In Swedish

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

*Swedish below* The whole family is welcome to our Swedish Sunday Story Hour in the Children’s Library at the Nordic house. A birthday-related story about Alfie Atkins will be read first in Swedish at 11 am to celebrate his 50-year-old birthday and our new exhibition Congratulations, Alfie Atkins! This is the first story hour of… Continue reading Sunday Story Hour – In Swedish

Sunday Story Hour – In Norwegian and Icelandic

*In Norwegian below* The whole family is welcome to our Sunday Story Hour in Norwegian and Icelandic in the Children´s Library at the Nordic house. The stories will be a part of our interactive exhibition Congratulations Alfie Atkins! where we celebrate his 50-year-old birthday and Gunilla Bergström’s authorship. The stories will center around Alfie Atkins… Continue reading Sunday Story Hour – In Norwegian and Icelandic

Ímyndaður Vinur – Fjölskyldustund

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Ímyndunaraflið fer á fullt þegar veröld Enkis verður að veruleika í gegnum kvikmyndaverkið „Et Lysglimt Herfra“ („Ljósglampi héðan“), heillandi brúðuleikhúsi, söng og töfrandi áhrifum. Á meðan við horfum á Enki-brúðurnar á skjánum verðum við með skemmtilega vinnustofu þar sem þú getur teiknað og mótað þinn eigin Enki úr silkileir og jafnvel gefið honum líf. Enkis… Continue reading Ímyndaður Vinur – Fjölskyldustund

Sunday Story Hour – In Danish

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

*In Danish below* The whole family is welcome to our Danish Sunday Story Hour in the Children´s Library at the Nordic house. Halloween is approaching and what is more suitable than a spooky story from the Alfie Atkins universe? The story will be a part of our interactive exhibition Congratulations Alfie Atkins! which celebrates him… Continue reading Sunday Story Hour – In Danish

Einar Áskell 50 ára! – Kvikmyndahátíð

Bíó Paradís Hverfisgata 54, Reykjavík, Iceland

Einar Áskell 50 ára afmælisfögnuður í Bíó Paradís laugardaginn 5. nóvember kl. 13:00 á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík! Þrjár skemmtilegar myndir eftir bókunum um Einar Áskel með lifandi talsetningu: Flýttu þér Einar Áskell Engan asa Einar Áskell Svei-attan Einar Áskell Þórunn Lárusdóttir leikkona les yfir myndirnar á íslensku. Hentar börnum á öllum aldri!

Norræn bókmenntavika 2022

Norræn bókmenntavika er verkefni á vegum Sambands Norrænu félaganna sem leitast við að efla lestrargleði og breiða út norrænar bókmenntir á Norðurlöndunum og nágrannalöndum. Norræna bókmenntavikan skiptist í tvo þætti: annars vegar Morgunstund - upplestur fyrir börn og hins vegar Rökkurstund - upplestur fyrir fullorðna. Undir Morgunstund fellur einnig nýr flokkur, sérstaklega ætlaður unglingum. Skráðu… Continue reading Norræn bókmenntavika 2022

Einar Áskell í jólaskapi – Fjölskyldustund

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Allri fjölskyldunni er boðið að föndra jólaskraut fyrir jólatré sem sjá má í jólabókinni “Þú átt gott Einar Áskell”. Hægt er að hengja skrautið á tréið eða skreyta pakka með skrautinu. Aðgangur ókeypis.

Einar Áskell í jólaskapi – Fjölskyldustund

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Í smiðjunni verða föndraðir jólamerkimiðar og jólaskraut fyrir tré eða til að skreyta pakka. Barnabókasafn Norræna hússins. Aðgangur ókeypis

Árstíðir í múmíndal – Sinfón­íu­hljóm­sveit Íslands

Harpa Austurbakki 2, Reykjavík, Iceland

Sinfóníuhljómsveit Íslands Efnisskrá Lauri Porra//Árstíðir í múmíndal Bækur Tove Jansson um múmínálfana hafa áratugum saman notið mikilla vinsælda meðal barna og fullorðinna, enda búa skáldverkin og teikningarnar sem þeim fylgja yfir marglaga seiðmagni og visku. Heimspekilegri og dekkri hliðar múmíndalsins og íbúa hans hafa veitt fjölmörgum fullorðnum listamönnum úr ýmsum áttum innblástur. Einn þeirra er… Continue reading Árstíðir í múmíndal – Sinfón­íu­hljóm­sveit Íslands

Karíus og Baktus eftir Thorbjörn Egner

Harpa Austurbakki 2, Reykjavík, Iceland

Tanntröllin Karíus og Baktus lifa sannkölluðu sældarlífi í munninum á drengnum Jens. Enda notar hann tannburstann lítið sem ekkert og vill helst gæða sér á allskyns sætindum sem Karíus og Baktus kunna svo sannarlega að meta. Félagarnir hreiðra um sig í tönnunum og ræða framtíðardrauma um byggingaframkvæmdir í munninum. En þegar þeir gerast of aðgangsharðir… Continue reading Karíus og Baktus eftir Thorbjörn Egner

FJÖLSKYLDUSTUND: Bless í bili Einar Áskell!

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Síðasta fjölskyldustundin í tengslum við Einar Áskels sýninguna í barnabókasafni Norræna hússins en sýningin fer nú í ferðalag um Ísland. Sigurvegarar afmælisleiks Einars Ásgeirs verða tilkynntir og fá skemmtileg verðlaun. --- Nu är det dags för den sista workshopen i relation till vår Alfons Åberg utställning som nu går mot sitt slut. Vinnaren från brevskrivspelet… Continue reading FJÖLSKYLDUSTUND: Bless í bili Einar Áskell!

Undurheimar Astrid Lindgren: Leiksýning

Norræna félagið Óðinsgata 7, Reykjavík, Iceland

Í sýningunni er ykkur boðið með í ferðalag um hinn stórkostlega sagnaheim Astrid Lindgren. Með söng, dans og sýnishornum úr hennar fjölbreytta sagnaheimi kynnist áhorfandinn Línu Langsokk, Emil í Kattholti, Ronju ræningjadóttur, Rasmus og öllum hinum söguhetjunum. Við sem sýnum leikritið erum sjálfstæður leikhópur frá Ingarö í Svíþjóð á aldrinum 8 – 12 ára. Okkur… Continue reading Undurheimar Astrid Lindgren: Leiksýning