Norræna plastkapphlaupið 2022

Í apríl efnum við til stærstu vorhreingerningar á Norðurlöndunum! Norden i skolen skorar á alla bekki á Norðurlöndunum að beita sér gegn sorpi í sínu nærumhverfi í apríl. Hvernig tökum við þátt? Finnið og veljið stað í ykkar nærumhverfi þar sem sorp liggur á víð og dreif. Þið hafið 15 mínútur til að safna eins… Continue reading Norræna plastkapphlaupið 2022

Sögustund á sunnudögum – danska

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Nannaelvah Prem Bendtsen les á dönsku söguna Rasmus Klump á tunglinu eftir Carla Hansen sem fjallar um Rasmus Klump, Pingo og Pelle sem lenda á tunglinu í geimskipi sem þeir smíðuðu sjálfir. Á tunglinu hitta þeir geimverur og lenda í ýmsum hrakningum og ævintýrum. Hún les einnig bókina Bestivinurminn Ósýnilegi Björn eftir Annette Herzog og Christine… Continue reading Sögustund á sunnudögum – danska

Sögustund á sunnudegi – norska & íslenska

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Sögumaður er Rán Flygenring Öll fjölskyldan er velkomin á norsk – íslenska sögustund sem fer fram í barnabókasafni Norræna hússins. Teiknarinn og myndhöfundurinn Rán Flygenring les sögu úr bókinni Fuglar sem hún vann í samstarfi við Hjörleif Hjartason.  Á norsku les hún úr bókinni  Skogens Konge – alt du trenger å vite om elgen eftir Line… Continue reading Sögustund á sunnudegi – norska & íslenska