- This event has passed.
Ráðstefna – Ný tækifæri í norrænu samstarfi
30.september 2022 @ 14:00 - 16:00
Ráðstefna í tilefni af 100 ára afmæli Norræna félagsins á Íslandi. Fyrirlestrarsalur Þjóðminjasafns Íslands kl. 14:00 – 16:00.
Dagskrá:
1. Árangur norræns samstarfs fyrir Norðurlöndin. Vision 2030
2. Varnar- og öryggismál á Norðurlöndum
3. Norðurskautssvæðið og Norðurlönd
Ráðstefnustjóri er Bogi Ágústsson fréttamaður og fyrrverandi formaður Norræna félagsins.
Fyrirlesarar og þátttakendur í pallborðsumræðum:
Björn Bjarnason – fyrrverandi ráðherra og alþingismaður
Inga Dóra Markussen – formaður Nuuk-deildar Siumut-flokksins á Grænlandi
Kristina Háfoss – framkvæmdastjóri skrifstofu Norðurlandaráðs