Solander 250: Bréf frá Íslandi

Laugardaginn 27. ágúst kl. 14 verða tvær sýningar opnaðar í Sverrissal Hafnarborgar en það er annars vegar sýningin Solander 250: Bréf frá Íslandi og Paradise Lost – Daniel Solander’s Legacy hins vegar. Sýningin Solander 250: Bréf frá Íslandi er sett upp til að minnast þess að í ár eru 250 ár liðin frá merkum erlendum… Continue reading Solander 250: Bréf frá Íslandi