Latest Past Events

Jasshátíð Reykjavíkur 2022

Jazzhátíð Reykjavíkur 2022 fer fram dagana 13. - 19. ágúst næstkomandi. Jazzhátíð Reykjavíkur hefur verið haldin árlega allt frá árinu 1990 og er næst elsta tónlistarhátíð landsins. Hátíðin er vettvangur alls þess helsta sem gerist á sviði innlendrar jazztónlistar og er hápunktur jazzlífsins á Íslandi og árleg uppskeruhátíð innlendra jazztónlistarmanna. Meginmarkmið Jazzhátíðar Reykjavíkur er að… Continue reading Jasshátíð Reykjavíkur 2022

Skrímsli og draugar hánorðursins – ókeypis vinnustofa

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík

Ókeypis vinnustofa fólk á öllum aldri með ólík áhugasvið á borð við kortagerð, myndlist, þjóðfræði,  umhverfismálefni og alþjóðastjórnmál Vinnustofan Skrímsli og draugar hánorðursins býður þátttakendum að skoða, leita og hugsa um nýjar leiðir í kortagerð. Smiðjan snýst um að kortleggja umhverfi hlutar, sögu eða hljóðs og markmiðið er að finna upp nýjar leiðir í kortagerð. Í stað… Continue reading Skrímsli og draugar hánorðursins – ókeypis vinnustofa

Ólafsvaka í Færeyjum

Í dag er þjóðhátíðardagur Færeyja, Ólafsvaka. Þá klæðast Færeyingar gjarnan þjóðbúningnum sínum og gera sér glaðan dag í höfuðborginni Þórshöfn. Þar er ræðuhöld, lúðrasveit spilar og margvíslegir viðburðir í gangi yfir daginn. Um kvöldið nær skemmtunin hámarki með Midnáttarsangurin, þegar fólk safnast saman í miðbænum, syngur færeyska söngva, stígur dans og skemmtir sér.