Sögustund á sunnudegi – norska & íslenska
Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 ReykjavíkSögumaður er Rán Flygenring Öll fjölskyldan er velkomin á norsk – íslenska sögustund sem fer fram í barnabókasafni Norræna hússins. Teiknarinn og myndhöfundurinn Rán Flygenring les sögu úr bókinni Fuglar sem hún vann í samstarfi við Hjörleif Hjartason. Á norsku les hún úr bókinni Skogens Konge – alt du trenger å vite om elgen eftir Line… Continue reading Sögustund á sunnudegi – norska & íslenska