Breytt staða varnarmála á Norðurlöndum
Norræna félagið Óðinsgata 7, Reykjavík, IcelandSvíþjóð og Finnland hafa sótt um aðild að NATO. Danir hafa samþykkt að taka þátt í varnarsamstarfi Evrópusamstarfsins. Hvaða afleiðingar hefur það fyrir stöðu Norðurlanda á sviði varnarmála? Hvað með stöðu Íslands innan samstarfsins í Evrópu? Norræna félagið á Höfuðborgarsvæðinu boðar til hádegisfundar þar sem þessi mál verða rædd undir stjórn Boga Ágústssonar fréttamanns og… Continue reading Breytt staða varnarmála á Norðurlöndum