Latest Past Events

Dagur finnskrar tónlistar

Dagur finnskrar tónlistar er haldinn hátíðlegur í Finnlandi á afmælisdegi tónskáldsins Jean Sibelius (1865 - 1957). Í Sibelius-garðinum í Helsinki er stærðarinnar minnisvarði um Sibelius eftir listakonuna Eila Hiltunen, sem vert er að skoða. Jean Sibelius  

Fia – The Trilogy Tour

Harpa Austurbakki 2, Reykjavík

Fia er andlega þenkjandi söngvaskáld frá Svíþjóð sem með hrífandi og áhrifamiklum textum sínum og grípandi laglínum heillar alla sem á hana hlusta. Fia hefur einstakt lag á að flétta saman tónlist sem gerir hlustandanum kleift að kafa dýpra inn á við og finna sinn innri kraft. Fia og hennar tónlist eru orðin að hreyfingu… Continue reading Fia – The Trilogy Tour

Vilde Tuv & Morita Vargas | PULS

Mengi Óðinsgata 2, Reykjavík

Mengi presents the next addition to our special PULS program aimed at introducing exciting acts from across the Nordic countries. This time around we present the magical music of Vilde Tuv! For this concert, we teamed up with Post-dreifing who invited Morita Vargas to play as a supporting act. The concert is part of the… Continue reading Vilde Tuv & Morita Vargas | PULS