Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Sigla Binda

16.júní 2022 @ 17:00 - 3.júlí 2022 @ 17:00

Sigla Binda er samvinnuverkefni Arka https://arkir.art og hinna norsku Codex Polaris https://www.codexpolaris.com.

Kveikjan að samstarfinu er sameiginleg ástríða á bókverkum og metnaður til að skapa list sem virkjar jafnt huglægar sem sjónrænar upplifanir. Bókverkin byggja á samtali um sameiginlegan menningararf Íslands og Noregs og verða sýnd í báðum löndum.

Tilgangur verkefnisins er að skapa nýja list, ný bókverk sem tengist sameiginlegum menningararfi Íslands og Noregs. Að skoða hvað er líkt með þjóðunum og hvað er ólíkt. Að efla samtal og samvinnu milli bókagerðarlistamanna í Noregi og á Íslandi. Að kynna og sýna bókverkin á Íslandi og í Noregi. Að efla áhuga á bókverkum, ná athygli áhugasamra listunnenda og taka þátt í samtali um sameiginlegan menningararf þjóðanna.

Á meðan viðburði stendur verða haldið listamannaspjall, pallborðsumræður og örnámskeið í bókagerð.

16.06 – 03.07.2022. Salur íslenskrar grafíkur, Hafnarhúsinu.

Details

Start:
16.júní 2022 @ 17:00
End:
3.júlí 2022 @ 17:00
Event Categories:
,

Organizer

Grafíkfélagið

Venue

Salur íslenskrar grafíkur, Hafnarhúsi
Tryggvagata 17
Reykjavík, 101 Iceland
+ Google Map
View Venue Website