Solander 250: Bréf frá Íslandi

Laugardaginn 27. ágúst kl. 14 verða tvær sýningar opnaðar í Sverrissal Hafnarborgar en það er annars vegar sýningin Solander 250: Bréf frá Íslandi og Paradise Lost – Daniel Solander’s Legacy hins vegar. Sýningin Solander 250: Bréf frá Íslandi er sett upp til að minnast þess að í ár eru 250 ár liðin frá merkum erlendum… Continue reading Solander 250: Bréf frá Íslandi

Иorður og Niður – Samtímalist á Norðurslóðum

Listasafn Reykjavíkur Tryggvagata 17, Reykjavík

Hver eru þau viðfangsefni, sögur og áskoranir sem listamenn í hánorðri eiga sammerkt, í ljósi þeirra breytinga sem eiga sér nú stað í þessum heimshluta? Иorður og niður inniheldur verk bæði upprennandi og þekktari núlifandi listamanna frá þverskurði listafólks sem búsett er á norðvesturströnd Bandaríkjanna, á kanadískum strandsvæðum, á Íslandi, á Norðurlöndunum auk innfædds listafólks… Continue reading Иorður og Niður – Samtímalist á Norðurslóðum

Solander 250: Bréf frá Íslandi 

Listasafnið á Akureyri Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri

Sýningin Solander 250: Bréf frá Íslandi er sett upp til að minnast þess að 2022 eru 250 ár liðin frá fyrsta erlenda vísindaleiðangrinum til Íslands, 1772. Með í þeirri för var einn af lærisveinum hins heimsþekkta sænska náttúruvísindamanns Carl Linnaeus, sænski náttúrufræðingurinn Daniel Solander. Solander og félagar komu að landi í Hafnarfirði og ferðuðust til Bessastaða, Þingvalla,… Continue reading Solander 250: Bréf frá Íslandi