Latest Past Events

Undurheimar Astrid Lindgren: Leiksýning

Norræna félagið Óðinsgata 7, Reykjavík

Í sýningunni er ykkur boðið með í ferðalag um hinn stórkostlega sagnaheim Astrid Lindgren. Með söng, dans og sýnishornum úr hennar fjölbreytta sagnaheimi kynnist áhorfandinn Línu Langsokk, Emil í Kattholti, Ronju ræningjadóttur, Rasmus og öllum hinum söguhetjunum. Við sem sýnum leikritið erum sjálfstæður leikhópur frá Ingarö í Svíþjóð á aldrinum 8 – 12 ára. Okkur… Continue reading Undurheimar Astrid Lindgren: Leiksýning

Aðalfundur Norræna félagsins á Höfuðborgarsvæðinu

Norræna félagið Óðinsgata 7, Reykjavík

Hér með er boðað til aðalfundar Norræna félagsins á Höfuðborgarsvæðinu 10. maí n.k. kl. 19:30. Fundurinn verður haldinn í húsnæði Norræna félagsins að Óðinsgötu 7. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara. 2. Skýrsla stjórnar um störf og fjárhag félagsdeildarinnar. 3. Kosning formanns. – Á ekki við. Formaður kosinn til tveggja ára 1. apríl 2022 4.… Continue reading Aðalfundur Norræna félagsins á Höfuðborgarsvæðinu

Valborgarmessa

Vorhátíð sem er kennd við heilaga Valborgu, enska abbadís sem var uppi á 8. öld. Valborgarmessa er haldin hátíðleg víða í Norður-Evrópu og er mikill merkisdagur í Svíþjóð og Finnlandi.   Ljósmynd: Aline Lessner/imagebank.sweden.se